Veltir því fyrir sér hvort „24 klukkutíma reglan“ lifi af vistaskiptin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2025 12:02 Thomas Frank og nýju lærisveinar hans hjá Tottenham fá ekki mikinn tíma á milli leikja næsta vetur. Getty/Lee Parker Thomas Frank er hættur sem knattspyrnustjóri Brentford og tekinn við sama starfi hjá Tottenham. Frank hefur verið að gera flotta hluti með Brentford en fær nú það krefjandi verkefni að koma hlutunum í lag hjá Tottenham. Spekingar hafa verið fljótir að benda á það að Tottenham mun nú spila miklu fleiri leiki en Frank er vanur. Undir hans stjórn spilaði Brentford 43 leiki á síðasta tímabili en leikirnir voru aftur á móti sextíu hjá Tottenham, Jay Harris, sem skrifar um Tottenham fyrir Athletic, velti því fyrir sér hvort „24 klukkutíma regla“ Thomas Frank lifi af vistaskiptin. Hann ræddi málin í morgunþætti BBC 5. Frank hefur þá reglu að gefa leikmönnum sólarhring til að melta úrslit hvers leiks, annað hvort að fagna sigri eða þá að svekkja sig yfir tapi. Upplifa allar þær tilfinningar sem úrslitin kalla á. „Ég held að Frank hafi smá reynslu úr Evrópu með Bröndby, sem er frá Danmörku, en ég held samt að hann hafi aðeins komið þeim í undankeppni Evrópudeildarinnar. Þetta verður ný reynsla fyrir hann,“ sagði Jay Harris um það að Frank sé að fara með liðið í Meistaradeildina. „Ég er viss um það að Thomas Frank mun segja að hann hafi stýrt Brentford í b-deildinni þar sem eru spilaði 46 leikir á tímabili en það verður stutt á milli leikja hjá Tottenham. Ég held að Brentford hafi spilað 43 leiki á síðasta tímabili en Tottenham spilaði sextíu,“ sagði Harris. „Thomas hefur sagt það áður að hann er með þessa 24 klukkutíma reglu þar sem hann gefur sjálfum sér og leikmönnum sínum tíma til að vinna sig út úr úrslitum síðasta leiks. Ég veit ekki hvort hann hafi hreinlega tíma til þess þegar Spurs er að spila í Meistaradeildinni,“ sagði Harris. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
Frank hefur verið að gera flotta hluti með Brentford en fær nú það krefjandi verkefni að koma hlutunum í lag hjá Tottenham. Spekingar hafa verið fljótir að benda á það að Tottenham mun nú spila miklu fleiri leiki en Frank er vanur. Undir hans stjórn spilaði Brentford 43 leiki á síðasta tímabili en leikirnir voru aftur á móti sextíu hjá Tottenham, Jay Harris, sem skrifar um Tottenham fyrir Athletic, velti því fyrir sér hvort „24 klukkutíma regla“ Thomas Frank lifi af vistaskiptin. Hann ræddi málin í morgunþætti BBC 5. Frank hefur þá reglu að gefa leikmönnum sólarhring til að melta úrslit hvers leiks, annað hvort að fagna sigri eða þá að svekkja sig yfir tapi. Upplifa allar þær tilfinningar sem úrslitin kalla á. „Ég held að Frank hafi smá reynslu úr Evrópu með Bröndby, sem er frá Danmörku, en ég held samt að hann hafi aðeins komið þeim í undankeppni Evrópudeildarinnar. Þetta verður ný reynsla fyrir hann,“ sagði Jay Harris um það að Frank sé að fara með liðið í Meistaradeildina. „Ég er viss um það að Thomas Frank mun segja að hann hafi stýrt Brentford í b-deildinni þar sem eru spilaði 46 leikir á tímabili en það verður stutt á milli leikja hjá Tottenham. Ég held að Brentford hafi spilað 43 leiki á síðasta tímabili en Tottenham spilaði sextíu,“ sagði Harris. „Thomas hefur sagt það áður að hann er með þessa 24 klukkutíma reglu þar sem hann gefur sjálfum sér og leikmönnum sínum tíma til að vinna sig út úr úrslitum síðasta leiks. Ég veit ekki hvort hann hafi hreinlega tíma til þess þegar Spurs er að spila í Meistaradeildinni,“ sagði Harris.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira