Púað á Trump í Kennedy Center og mótmælin breiðast út Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. júní 2025 07:52 Trump mætti á frumsýningu Vesalinganna í gær í Kennedy Center. Pool via AP, File Dómstóll í Kalíforníu tekur í dag fyrir hvort ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafi verið heimilt að kalla út Þjóðvarðliðið og landgönguliða til að aðstoða við að finna ólöglega innflytjendur í Los Angeles. Ríkisstjóri Kalíforníu Gavin Newsom kærði ákvörðunina og segir hana vera hluta af tilraunum Trumps til þess að breyta pólitískum og menningarlegum venjum í Bandaríkjunum um lýðræði. Borgarstjóri Los Angeles, Karen Bass, hefur tekið undir með ríkisstjóranum og segir að notkun á hermönnum í þessu tilviki hafi verið ónauðsynleg og að henni hafi beinlínis verið ætlað að grafa undan lögregluyfirvöldum í Kalíforníu og ógna íbúum stórborgarinnar sem margir hverjir eru innflytjendur. Newsom krefst þess að hermennirnir verði kallaðir á brott og dómari mun taka afstöðu til þeirrar kröfu síðar í dag. Mótmæli í Los Angeles gegn þessum aðgerðum Trumps hafa verið hörð og nú er farið að bera á mótmælum í fleiri borgum, á borð við Boston, Chicago og Seattle. Forsetinn mætti svo á frumsýningu á nýrri uppfærslu á söngleiknum Vesalingunum í höfuðborginni Washington. Fólk í salnum í Kennedy Center ýmist púaði á forsetann eða hrópaði hvatningarorð til hans þegar hann kom inn í salinn. Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Ró að færast yfir LA eftir fjögur hundruð handtökur Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Ró er að færast yfir borgina. 12. júní 2025 00:05 „Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. 11. júní 2025 06:40 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Sjá meira
Ríkisstjóri Kalíforníu Gavin Newsom kærði ákvörðunina og segir hana vera hluta af tilraunum Trumps til þess að breyta pólitískum og menningarlegum venjum í Bandaríkjunum um lýðræði. Borgarstjóri Los Angeles, Karen Bass, hefur tekið undir með ríkisstjóranum og segir að notkun á hermönnum í þessu tilviki hafi verið ónauðsynleg og að henni hafi beinlínis verið ætlað að grafa undan lögregluyfirvöldum í Kalíforníu og ógna íbúum stórborgarinnar sem margir hverjir eru innflytjendur. Newsom krefst þess að hermennirnir verði kallaðir á brott og dómari mun taka afstöðu til þeirrar kröfu síðar í dag. Mótmæli í Los Angeles gegn þessum aðgerðum Trumps hafa verið hörð og nú er farið að bera á mótmælum í fleiri borgum, á borð við Boston, Chicago og Seattle. Forsetinn mætti svo á frumsýningu á nýrri uppfærslu á söngleiknum Vesalingunum í höfuðborginni Washington. Fólk í salnum í Kennedy Center ýmist púaði á forsetann eða hrópaði hvatningarorð til hans þegar hann kom inn í salinn.
Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Ró að færast yfir LA eftir fjögur hundruð handtökur Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Ró er að færast yfir borgina. 12. júní 2025 00:05 „Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. 11. júní 2025 06:40 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Sjá meira
Ró að færast yfir LA eftir fjögur hundruð handtökur Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Ró er að færast yfir borgina. 12. júní 2025 00:05
„Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. 11. júní 2025 06:40
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent