Kláraði læknisfræði og keppti á HM í sömu viku Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2025 10:30 Kristrún Ingunn Sveinsdóttir náði að keppa fyrir Íslands hönd á HM og klára læknisfræðina í sömu viku. Samsett/Kraft Dagarnir verða vart viðburðaríkari en hjá Kristrúnu Ingunni Sveinsdóttur sem í sömu vikunni útskrifast úr læknisfræði og keppir á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum. Kristrún skrifaði brosmild undir læknaeiðinn í síðustu viku og mun um helgina útskrifast frá Háskóla Íslands eftir sex ára nám. Í millitíðinni skellti hún sér svo til Chemnitz í Þýskalandi og reið á vaðið fyrir hönd íslenska hópsins sem mættur er á HM í klassískum kraftlyftingum. Kristrún keppti í -52 kg flokki og lyfti samtals 357,5 kg sem skilaði henni 17. sæti. Hún lyfti 132,5 kg í hnébeygju og 80 kg í bekkpressu, þar sem hún var einungis hálfu kílói frá Íslandsmeti sínu. Hún lyfti svo 145 kg í réttstöðulyftu og reyndi einnig við 152,5 kg sem er Íslandsmet hennar frá því á EM í fyrra. Sú lyfta var þó dæmd ógild vegna tæknivillu. Í hnébeygjunni byrjaði Kristrún á að lyfta 117,5 kg, næsta auðveldlega, og lyfti einnig 127,5 kg örugglega upp. Lokalyftan var svo 132,5 kg eins og fyrr segir en það er 3 kg frá Íslandsmeti hennar. Í bekkpressunni lyfti Kristrún fyrst 72,5 kg, svo 77,5 og að lokum 80 kg. Í réttstöðulyftunni byrjaði Kristrún svo á öruggum 135 kg áður en hún hækkaði um 10 kg eins og fyrr segir og lyfti 145 kg af öryggi. Glæsilegur árangur hjá Kristrúnu sem hefur ærna ástæðu til að fagna á laugardaginn þegar hún útskrifast svo formlega sem læknir. Kraftlyftingar Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Kristrún skrifaði brosmild undir læknaeiðinn í síðustu viku og mun um helgina útskrifast frá Háskóla Íslands eftir sex ára nám. Í millitíðinni skellti hún sér svo til Chemnitz í Þýskalandi og reið á vaðið fyrir hönd íslenska hópsins sem mættur er á HM í klassískum kraftlyftingum. Kristrún keppti í -52 kg flokki og lyfti samtals 357,5 kg sem skilaði henni 17. sæti. Hún lyfti 132,5 kg í hnébeygju og 80 kg í bekkpressu, þar sem hún var einungis hálfu kílói frá Íslandsmeti sínu. Hún lyfti svo 145 kg í réttstöðulyftu og reyndi einnig við 152,5 kg sem er Íslandsmet hennar frá því á EM í fyrra. Sú lyfta var þó dæmd ógild vegna tæknivillu. Í hnébeygjunni byrjaði Kristrún á að lyfta 117,5 kg, næsta auðveldlega, og lyfti einnig 127,5 kg örugglega upp. Lokalyftan var svo 132,5 kg eins og fyrr segir en það er 3 kg frá Íslandsmeti hennar. Í bekkpressunni lyfti Kristrún fyrst 72,5 kg, svo 77,5 og að lokum 80 kg. Í réttstöðulyftunni byrjaði Kristrún svo á öruggum 135 kg áður en hún hækkaði um 10 kg eins og fyrr segir og lyfti 145 kg af öryggi. Glæsilegur árangur hjá Kristrúnu sem hefur ærna ástæðu til að fagna á laugardaginn þegar hún útskrifast svo formlega sem læknir.
Kraftlyftingar Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira