Jonny Evans heiðraður fyrir landsleik kvöldsins Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júní 2025 12:33 Jonny Evans spilaði yfir hundrað landsleiki fyrir Norður-Írland. Getty/Charles McQuillan Norður-Írinn Jonny Evans lék á dögunum sinn síðasta fótboltaleik með Manchester United og hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Norður-írska knattspyrnusambandið mun heiðra hann, ásamt annarri hetju, Steven Davis á Windsor Park í kvöld. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Belfast Ísland sækir Norður-Íra heim á Windsor Park í Belfast í kvöld og vonast strákarnir okkar til að fylgja eftir góðum 3-1 sigri á Skotum á Hampden Park í Glasgow á föstudagskvöldið var. Áður en leikurinn hefst mun fara fram sérstök heiðursathöfn á vellinum vegna tveggja af betri leikmanna Norður-Írlands síðustu áratugi. Jonny Evans tilkynnti í vikunni að fótboltaskór hans væru á leið upp í hillu en hann spilaði 107 landsleiki fyrir Norður-Írland frá 2006 til 2024. Evans vann þrjá Englandsmeistaratitla með Manchester United, auk fjölda annarra titla, og þá vann hann FA-bikar titil með Leicester 2021. Steven Davis verður einnig heiðraður á Windsor Park í kvöld en hann er leikjahæsti landsliðsmaður norður-írsku þjóðarinnar, með 140 leiki, frá 2005 til 2022. Davis hætti að spila árið 2023 en var frægastur fyrir tíma sinn hjá Rangers og Southampton. Báðir spiluðu þeir með Norður-Írlandi á EM 2016 en það var fyrsta Evrópumótið sem landsliðið tók þátt í. Leikur Norður-Írlands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst klukkan 18:20. Landslið karla í fótbolta Norður-Írland Enski boltinn Tengdar fréttir „Við erum fastir í einhverri dýflissu“ Arnar Gunnlaugsson og hans þjálfarateymi hefur haft í nógu að snúast eftir sigurinn góða gegn Skotum á föstudaginn. Hann vonast eftir öðrum sigri gegn Norður-Írum í Belfast í kvöld og segir löngu kominn tíma til að Ísland tengi saman tvo sigra í sama leikjaglugga. 10. júní 2025 08:00 „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið þegar Ísland mætti Skotlandi á Hampden Park á dögunum. Hann segir þá tilfinningu vera ólýsanlega og eitthvað sem hann hafði dreymt um síðan hann var krakki. Nú er hins vegar öll einbeiting á leik morgundagsins gegn Norður-Írlandi. 9. júní 2025 22:01 Uppgjörið: Skotland - Ísland 1-3 | Fyrsti sigur Arnars Bergmanns við stjörnvölinn hjá íslenska liðinu Ísland bar sigurorð af Skotlandi þegar liðin áttust við í vináttulandsleik í fótbolta karla á Hampden Park í Glasgow í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-1 íslenska liðinu í vil. 6. júní 2025 20:44 Clarke pirraður og stuttorður í viðtali eftir leik Steve Clarke, þjálfari skoska karlalandsliðsins í fótbolta, hrósaði íslenska liðinu eftir að Skotland laut í gras fyrir Íslandi í vináttulandsleik liðanna á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 22:05 „Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri eftir sextíu mínútur“ Guðlaugur Victor Pálsson innsiglaði sigur íslenska liðsins á Skotum í kvöld þegar hann skoraði þriðja markið með flugskalla. 6. júní 2025 21:58 Elías Rafn: Gaman að spila fyrir landsliðið aftur Elías Rafn Ólafsson stóð sig vel í marki íslenska liðsins í 3-1 sigrinum á Skotum í kvöld. Hann var líka mjög kátur með að fá tækifærið hjá Arnari Gunnlaugssyni. 6. júní 2025 21:33 „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 21:52 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Belfast Ísland sækir Norður-Íra heim á Windsor Park í Belfast í kvöld og vonast strákarnir okkar til að fylgja eftir góðum 3-1 sigri á Skotum á Hampden Park í Glasgow á föstudagskvöldið var. Áður en leikurinn hefst mun fara fram sérstök heiðursathöfn á vellinum vegna tveggja af betri leikmanna Norður-Írlands síðustu áratugi. Jonny Evans tilkynnti í vikunni að fótboltaskór hans væru á leið upp í hillu en hann spilaði 107 landsleiki fyrir Norður-Írland frá 2006 til 2024. Evans vann þrjá Englandsmeistaratitla með Manchester United, auk fjölda annarra titla, og þá vann hann FA-bikar titil með Leicester 2021. Steven Davis verður einnig heiðraður á Windsor Park í kvöld en hann er leikjahæsti landsliðsmaður norður-írsku þjóðarinnar, með 140 leiki, frá 2005 til 2022. Davis hætti að spila árið 2023 en var frægastur fyrir tíma sinn hjá Rangers og Southampton. Báðir spiluðu þeir með Norður-Írlandi á EM 2016 en það var fyrsta Evrópumótið sem landsliðið tók þátt í. Leikur Norður-Írlands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst klukkan 18:20.
Landslið karla í fótbolta Norður-Írland Enski boltinn Tengdar fréttir „Við erum fastir í einhverri dýflissu“ Arnar Gunnlaugsson og hans þjálfarateymi hefur haft í nógu að snúast eftir sigurinn góða gegn Skotum á föstudaginn. Hann vonast eftir öðrum sigri gegn Norður-Írum í Belfast í kvöld og segir löngu kominn tíma til að Ísland tengi saman tvo sigra í sama leikjaglugga. 10. júní 2025 08:00 „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið þegar Ísland mætti Skotlandi á Hampden Park á dögunum. Hann segir þá tilfinningu vera ólýsanlega og eitthvað sem hann hafði dreymt um síðan hann var krakki. Nú er hins vegar öll einbeiting á leik morgundagsins gegn Norður-Írlandi. 9. júní 2025 22:01 Uppgjörið: Skotland - Ísland 1-3 | Fyrsti sigur Arnars Bergmanns við stjörnvölinn hjá íslenska liðinu Ísland bar sigurorð af Skotlandi þegar liðin áttust við í vináttulandsleik í fótbolta karla á Hampden Park í Glasgow í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-1 íslenska liðinu í vil. 6. júní 2025 20:44 Clarke pirraður og stuttorður í viðtali eftir leik Steve Clarke, þjálfari skoska karlalandsliðsins í fótbolta, hrósaði íslenska liðinu eftir að Skotland laut í gras fyrir Íslandi í vináttulandsleik liðanna á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 22:05 „Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri eftir sextíu mínútur“ Guðlaugur Victor Pálsson innsiglaði sigur íslenska liðsins á Skotum í kvöld þegar hann skoraði þriðja markið með flugskalla. 6. júní 2025 21:58 Elías Rafn: Gaman að spila fyrir landsliðið aftur Elías Rafn Ólafsson stóð sig vel í marki íslenska liðsins í 3-1 sigrinum á Skotum í kvöld. Hann var líka mjög kátur með að fá tækifærið hjá Arnari Gunnlaugssyni. 6. júní 2025 21:33 „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 21:52 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Sjá meira
„Við erum fastir í einhverri dýflissu“ Arnar Gunnlaugsson og hans þjálfarateymi hefur haft í nógu að snúast eftir sigurinn góða gegn Skotum á föstudaginn. Hann vonast eftir öðrum sigri gegn Norður-Írum í Belfast í kvöld og segir löngu kominn tíma til að Ísland tengi saman tvo sigra í sama leikjaglugga. 10. júní 2025 08:00
„Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið þegar Ísland mætti Skotlandi á Hampden Park á dögunum. Hann segir þá tilfinningu vera ólýsanlega og eitthvað sem hann hafði dreymt um síðan hann var krakki. Nú er hins vegar öll einbeiting á leik morgundagsins gegn Norður-Írlandi. 9. júní 2025 22:01
Uppgjörið: Skotland - Ísland 1-3 | Fyrsti sigur Arnars Bergmanns við stjörnvölinn hjá íslenska liðinu Ísland bar sigurorð af Skotlandi þegar liðin áttust við í vináttulandsleik í fótbolta karla á Hampden Park í Glasgow í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-1 íslenska liðinu í vil. 6. júní 2025 20:44
Clarke pirraður og stuttorður í viðtali eftir leik Steve Clarke, þjálfari skoska karlalandsliðsins í fótbolta, hrósaði íslenska liðinu eftir að Skotland laut í gras fyrir Íslandi í vináttulandsleik liðanna á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 22:05
„Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri eftir sextíu mínútur“ Guðlaugur Victor Pálsson innsiglaði sigur íslenska liðsins á Skotum í kvöld þegar hann skoraði þriðja markið með flugskalla. 6. júní 2025 21:58
Elías Rafn: Gaman að spila fyrir landsliðið aftur Elías Rafn Ólafsson stóð sig vel í marki íslenska liðsins í 3-1 sigrinum á Skotum í kvöld. Hann var líka mjög kátur með að fá tækifærið hjá Arnari Gunnlaugssyni. 6. júní 2025 21:33
„Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 21:52
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn