Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Skotum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 06:01 Arnar Gunnlaugsson var léttur á æfingu íslenska liðsins á Hampden Park í gær. Getty/Andrew Milligan Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Stórleikur kvöldsins er vináttulandsleikur karlalandsliða Skotlands og Ísland í fótbolta en Arnar Gunnlaugsson er enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum sem landsliðsþjálfari. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18.20, leikurinn sjálfur byrjar klukkan 18.45 og eftir hann verður uppgjör þar sem farið verður vel yfir gang mála. Besta deild kvenna er að fara aftur í gang eftir landsleikjahlé og í kvöld verður sýnt beint frá leik Tindastóls og Vals á Króknum. Einnig verður sýndur beint leikur Noregs og Ítalíu í undankeppni HM karla í fótbolta. Auk þess verður sýnt beint frá þremur golfmótum í dag þar af eru tvö þeirra á kvennamótaröðunum. Kvöldið endar síðan á leik Edmonton Oilers og Florida Panthers í úrslitaeinvígi NHL deildarinnar í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.20 hefst upphitun fyrir vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst bein útsending frá vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Klukkan 20.45 hefst uppgjör á vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.00 hefst útsending frá Opna KLM golfmótaröðinni í DP heimsbikarnum. Klukkan 16.00 hefst útsending frá ShopRite golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Tindastóls og Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 11.30 hefst útsending frá Opna Tenerife golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Noregs og Ítalíu í undankeppni HM karla í fótbolta. Klukkan 00.00 hefst útsending frá öðrum leik Edmonton Oilers og Florida Panthers í úrslitaeinvígi NHL deildarinnar í íshokkí þar sem barist er um Stanley bikarinn. Dagskráin í dag Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er vináttulandsleikur karlalandsliða Skotlands og Ísland í fótbolta en Arnar Gunnlaugsson er enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum sem landsliðsþjálfari. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18.20, leikurinn sjálfur byrjar klukkan 18.45 og eftir hann verður uppgjör þar sem farið verður vel yfir gang mála. Besta deild kvenna er að fara aftur í gang eftir landsleikjahlé og í kvöld verður sýnt beint frá leik Tindastóls og Vals á Króknum. Einnig verður sýndur beint leikur Noregs og Ítalíu í undankeppni HM karla í fótbolta. Auk þess verður sýnt beint frá þremur golfmótum í dag þar af eru tvö þeirra á kvennamótaröðunum. Kvöldið endar síðan á leik Edmonton Oilers og Florida Panthers í úrslitaeinvígi NHL deildarinnar í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.20 hefst upphitun fyrir vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst bein útsending frá vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Klukkan 20.45 hefst uppgjör á vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.00 hefst útsending frá Opna KLM golfmótaröðinni í DP heimsbikarnum. Klukkan 16.00 hefst útsending frá ShopRite golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Tindastóls og Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 11.30 hefst útsending frá Opna Tenerife golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Noregs og Ítalíu í undankeppni HM karla í fótbolta. Klukkan 00.00 hefst útsending frá öðrum leik Edmonton Oilers og Florida Panthers í úrslitaeinvígi NHL deildarinnar í íshokkí þar sem barist er um Stanley bikarinn.
Dagskráin í dag Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Sjá meira