Svona hljómar Himinn og jörð í flutningi Svölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2025 14:02 Svala Björgvins Aðsend Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur sent frá sér nýja útgáfu af laginu Himinn og jörð, einu þekktasta dægurlagi Íslandssögunnar. Lagið samdi Gunnar Þórðarson árið 1981 og textann skrifaði Þorsteinn Eggertsson. Það varð vinsælt í flutningi Björgvins Halldórssonar – föður Svölu – og hefur síðan skipað sér sess sem klassík meðal íslenskra ástalaga. Svala segir viðtali hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni að hún hafi fengið leyfi frá Gunnari Þórðarsyni til að gera ábreiðu af laginu. Útkoman er nútímalegri túlkun og má heyra lagið hér að neðan. Lagið Himinn og jörð lýsir örvæntingu og tilfinningasemi, þar sem sögumaður stendur fyrir utan hús konunnar sem hann elskar, í von um að sjá glitta í hana í glugganum. Þessi tregafulla mynd hefur snert hjörtu landsmanna í rúma fjóra áratugi um manninn sem gæfi allt, himinn og jörð, til að losa sig við feimnina svo hann geti nálgast þessa sem hann elskar. Textann við lagið má sjá að neðan. Himinn og jörð Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn.Ég sé þig bregða fyrir andartak, til löngunar ég finnþví ég bíð einn hér úti og mig langar til að komast innen regnið streymir látlaust niður á stétt og niður húsvegginnvið gluggann þinn.Ég veit ég verð að herða upp hugann ástin mínþví mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð). Á himnum máninn hlær en þó er eins og gráti stjörnurnar.Mig grunar að þig langi að hitta mig en hvenær eða hvar?Æ, líttu snöggvast út um gluggann þinn og gef mér eitthvert svar.Eitt bros frá þér mér gefa myndi kjark að freista gæfunnar,gefðu mér svar.Kannski ertu alein þarna inni ástin mínog mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð). En nóttin er að verða svört og myrkrið hefur öllu breytt í blautan leir.Í brjósti mér slær hjartað ört.Nú læt ég verða af því, Ég bíð ei meir. Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn.Ég sé þér bregða fyrir andartak, til löngunar ég finn.Nú bíð ég ekki lengur hérna úti því mig langar innen regnið streymir látlaust niður á stétt og niður húsþökin,nú kem ég inn.Ég veit þú bíður þarna inni ástin mínog mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð). Tónlist Bylgjan Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Svala segir viðtali hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni að hún hafi fengið leyfi frá Gunnari Þórðarsyni til að gera ábreiðu af laginu. Útkoman er nútímalegri túlkun og má heyra lagið hér að neðan. Lagið Himinn og jörð lýsir örvæntingu og tilfinningasemi, þar sem sögumaður stendur fyrir utan hús konunnar sem hann elskar, í von um að sjá glitta í hana í glugganum. Þessi tregafulla mynd hefur snert hjörtu landsmanna í rúma fjóra áratugi um manninn sem gæfi allt, himinn og jörð, til að losa sig við feimnina svo hann geti nálgast þessa sem hann elskar. Textann við lagið má sjá að neðan. Himinn og jörð Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn.Ég sé þig bregða fyrir andartak, til löngunar ég finnþví ég bíð einn hér úti og mig langar til að komast innen regnið streymir látlaust niður á stétt og niður húsvegginnvið gluggann þinn.Ég veit ég verð að herða upp hugann ástin mínþví mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð). Á himnum máninn hlær en þó er eins og gráti stjörnurnar.Mig grunar að þig langi að hitta mig en hvenær eða hvar?Æ, líttu snöggvast út um gluggann þinn og gef mér eitthvert svar.Eitt bros frá þér mér gefa myndi kjark að freista gæfunnar,gefðu mér svar.Kannski ertu alein þarna inni ástin mínog mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð). En nóttin er að verða svört og myrkrið hefur öllu breytt í blautan leir.Í brjósti mér slær hjartað ört.Nú læt ég verða af því, Ég bíð ei meir. Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn.Ég sé þér bregða fyrir andartak, til löngunar ég finn.Nú bíð ég ekki lengur hérna úti því mig langar innen regnið streymir látlaust niður á stétt og niður húsþökin,nú kem ég inn.Ég veit þú bíður þarna inni ástin mínog mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð).
Tónlist Bylgjan Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira