Hraustustu hjón Garðabæjar selja glæsihýsi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2025 09:35 Jana er einn þekktasti heilsukokkur landsins. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, betur þekkt sem Jana, og eiginmaður hennar Sigþór Júlíusson framkvæmdastjóri Leiknis og fyrrverandi knattspyrnumaður, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. Um er að ræða vel skipulagt 227 fermetra raðhús á tveimur hæðum sem byggt var árið 2016. Húsið er hið glæsilegasta þar sem ekkert hefur verið til sparað við hönnun, innréttingar og tæki. Á neðri hæð er rúmgott og bjart alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu, þar sem gólfsíðir gluggar hleypa mikilli birtu inn. Þaðan er útgengt á skjólsæla timburverönd með heitum potti. Flísar á gólfi gefa rýminu stílhreinan svip. Eldhúsið er sérlega glæsilegt, með sérsmíðuðum dökkum innréttingum með gylltum höldum og stórri eldhúseyju. Á borðum er ljós marmari sem setur glæsilegan svip á rýmið. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Hönnun og hlýleiki Heimilið er umvafið hlýlegum litatónum og vönduðum mublum. Hönnunarunnendur kunna að meta val eigenda á húsgögnum, en við borðstofuborðið standa klassísku The Wishbone Chair stólarnir, einnig þekktir sem CH24 eða Y-Chair, í sápuborinni eik – hannaðir af Hans J. Wegner árið 1949. Í miðri stofunni trónir síðan hinn tignarlegi The Lounge Chair, hannaður af bandarísku hjónunum Charles og Ray Eames árið 1956. Falleg hönnunarljós setja punktinn yfir i-ið í stofurýminu. Þar má nefnatil dæmis hin finnsku handgerðu viðarljós, Secto, sem hanga yfir borðstofuborðinu, auk PH borðlampans og AJ gólflampans, eftir dönsku hönnuðina Poul Henningsen og Arne Jacobsen. Nánari upplýsingar um eignina á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Um er að ræða vel skipulagt 227 fermetra raðhús á tveimur hæðum sem byggt var árið 2016. Húsið er hið glæsilegasta þar sem ekkert hefur verið til sparað við hönnun, innréttingar og tæki. Á neðri hæð er rúmgott og bjart alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu, þar sem gólfsíðir gluggar hleypa mikilli birtu inn. Þaðan er útgengt á skjólsæla timburverönd með heitum potti. Flísar á gólfi gefa rýminu stílhreinan svip. Eldhúsið er sérlega glæsilegt, með sérsmíðuðum dökkum innréttingum með gylltum höldum og stórri eldhúseyju. Á borðum er ljós marmari sem setur glæsilegan svip á rýmið. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Hönnun og hlýleiki Heimilið er umvafið hlýlegum litatónum og vönduðum mublum. Hönnunarunnendur kunna að meta val eigenda á húsgögnum, en við borðstofuborðið standa klassísku The Wishbone Chair stólarnir, einnig þekktir sem CH24 eða Y-Chair, í sápuborinni eik – hannaðir af Hans J. Wegner árið 1949. Í miðri stofunni trónir síðan hinn tignarlegi The Lounge Chair, hannaður af bandarísku hjónunum Charles og Ray Eames árið 1956. Falleg hönnunarljós setja punktinn yfir i-ið í stofurýminu. Þar má nefnatil dæmis hin finnsku handgerðu viðarljós, Secto, sem hanga yfir borðstofuborðinu, auk PH borðlampans og AJ gólflampans, eftir dönsku hönnuðina Poul Henningsen og Arne Jacobsen. Nánari upplýsingar um eignina á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira