Völdu þann leikmann í Bestu deildinni sem er líkastur þeim sjálfum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2025 23:31 Guðmundur Benediktsson fékk sérfræðingana Lárus Orra Sigurðsson og Ólaf Kristjánsson til að velja bestu útgáfuna af þeim sjálfum í Bestu deildinni í dag. S2 Sport Guðmundur Benediktsson spurði sérfræðinga sína áhugaverðra spurninga í síðasta þætti af Stúkunni. Í uppbótatíma Stúkunnar fá sérfræðingar þáttarins á sig spurningar úr ýmsum áttum en sérfræðingar Stúkunnar að þessu sinni voru þeir Lárus Orri Sigurðsson og Ólafur Kristjánsson. Guðmundur Benediktsson spurði sérfræðingana fyrst af því hvort hæfni dómara í Bestu deildinni í dag væri eitthvað minna en hæfni leikmannanna sjálfra. Því næst svöruðu þeir hver væri besti markmaðurinn í deildinni í dag. Þá var komið að mjög sérstakri spurningu. „Þriðja og síðasta spurningin í uppbótatímanum. Þessi er svolítið áhugaverð,“ sagði Guðmundur brosandi. „Hvaða leikmaður í deildinni líkist ykkur mest þegar þið voruð á hátindi ferilsins,“ spurði Guðmundur. „Hver er svona vel spilandi hafsent í deildinni?, sagði Lárus Orri og Gummi Ben skellti upp úr. „Hlærðu að því, sagði Lárus. „Nei, nei, ég vara að hlæja að því að þú myndir ekki nafnið á honum,“ svaraði Guðmundur. „Þessi er svakaleg. Það er svo langt síðan að maður spilaði, sagði Ólafur en hann spilaði síðast í deildinni árið 1997. Hér fyrir neðan má horfa á sérfræðingana velja sinn mann sem og að svara spurningunum tveimur á undan. Klippa: Uppbótatími Stúkunnar eftir 10. umferð Bestu deildarinnar Besta deild karla Stúkan Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Í uppbótatíma Stúkunnar fá sérfræðingar þáttarins á sig spurningar úr ýmsum áttum en sérfræðingar Stúkunnar að þessu sinni voru þeir Lárus Orri Sigurðsson og Ólafur Kristjánsson. Guðmundur Benediktsson spurði sérfræðingana fyrst af því hvort hæfni dómara í Bestu deildinni í dag væri eitthvað minna en hæfni leikmannanna sjálfra. Því næst svöruðu þeir hver væri besti markmaðurinn í deildinni í dag. Þá var komið að mjög sérstakri spurningu. „Þriðja og síðasta spurningin í uppbótatímanum. Þessi er svolítið áhugaverð,“ sagði Guðmundur brosandi. „Hvaða leikmaður í deildinni líkist ykkur mest þegar þið voruð á hátindi ferilsins,“ spurði Guðmundur. „Hver er svona vel spilandi hafsent í deildinni?, sagði Lárus Orri og Gummi Ben skellti upp úr. „Hlærðu að því, sagði Lárus. „Nei, nei, ég vara að hlæja að því að þú myndir ekki nafnið á honum,“ svaraði Guðmundur. „Þessi er svakaleg. Það er svo langt síðan að maður spilaði, sagði Ólafur en hann spilaði síðast í deildinni árið 1997. Hér fyrir neðan má horfa á sérfræðingana velja sinn mann sem og að svara spurningunum tveimur á undan. Klippa: Uppbótatími Stúkunnar eftir 10. umferð Bestu deildarinnar
Besta deild karla Stúkan Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira