Leikmenn í liði íslenskrar landsliðskonu féllu á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2025 19:02 Íslenska landsliðkonan Sædís Rún Heiðarsdóttir spilar með Vålerenga en hún er nú stödd í miðju landsliðsverkefni með íslenska landsliðinu. Getty/Alex Nicodim Átta leikmenn norsku kvennaliðanna Vålerenga og Lilleström féllu á lyfjaprófi á dögunum en ekki hefur verið opinberað hvaða leikmenn þetta eru. Íslenska landsliðkonan Sædís Rún Heiðarsdóttir spilar með Vålerenga og varð norskur meistari á fyrsta ári sínu með liðinu í fyrra. Lyfjapróf í tengslum við leik Vålerenga og Lilleström í vor leiddu óvæntar niðurstöður í ljós. Í sýnum átta leikmanna fannst ólöglega efnið DMBA. Einn leikmannanna hefur verið kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun en magn DMBA í sýni hennar var yfir mörkum. Ekki hefur verið gefið upp hvaða leikmaður það er. „Ég held að allir átti sig á því að það er mjög sérstakt að vera föst í svona kringumstæðum. Það eru ekki margir sem hafa fengið að upplifa eitthvað svona. Ég er samt viss um að þetta endar vel,“ sagði stórstjarnan Olaug Tvedten við norska ríkisútvarpið. Tvedten vill ekki koma með vangaveltur um hvað gerðist. „Við erum bara allar í áfalli yfir þessu öllu saman,“ sagði Tvedten. Liðsfélagi hennar Michaela Kovacs tekur undir að leikmenn liðsins hafi fengið áfall við þessar fréttir. „Við verðum að standa saman og styðja við hverja aðra. Við treystum hverri annarri og treystum þeim sem eru með málið í vinnslu,“ sagði Kovacs. Selma Pettersen, sem spilar einnig með Vålerenga, man ekki eftir neinu sérstöku þann 22. apríl síðastliðinn þegar lyfjaprófin fóru fram. „Við fengum bara það að borða sem við fáum vanalega. Ég borðaði bara það sem ég var vön. Bara ávexti og vatn. Það vera ekkert óvenjulegt á boðstólunum,“ sagði Pettersen. Leikmennirnir sem féllu fóru aftur í próf 24. maí en norska lyfjaeftirlitið staðfesti við það norska ríkisútvarpið. Það fannst ekki neitt í þeim sýnum. Norski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Íslenska landsliðkonan Sædís Rún Heiðarsdóttir spilar með Vålerenga og varð norskur meistari á fyrsta ári sínu með liðinu í fyrra. Lyfjapróf í tengslum við leik Vålerenga og Lilleström í vor leiddu óvæntar niðurstöður í ljós. Í sýnum átta leikmanna fannst ólöglega efnið DMBA. Einn leikmannanna hefur verið kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun en magn DMBA í sýni hennar var yfir mörkum. Ekki hefur verið gefið upp hvaða leikmaður það er. „Ég held að allir átti sig á því að það er mjög sérstakt að vera föst í svona kringumstæðum. Það eru ekki margir sem hafa fengið að upplifa eitthvað svona. Ég er samt viss um að þetta endar vel,“ sagði stórstjarnan Olaug Tvedten við norska ríkisútvarpið. Tvedten vill ekki koma með vangaveltur um hvað gerðist. „Við erum bara allar í áfalli yfir þessu öllu saman,“ sagði Tvedten. Liðsfélagi hennar Michaela Kovacs tekur undir að leikmenn liðsins hafi fengið áfall við þessar fréttir. „Við verðum að standa saman og styðja við hverja aðra. Við treystum hverri annarri og treystum þeim sem eru með málið í vinnslu,“ sagði Kovacs. Selma Pettersen, sem spilar einnig með Vålerenga, man ekki eftir neinu sérstöku þann 22. apríl síðastliðinn þegar lyfjaprófin fóru fram. „Við fengum bara það að borða sem við fáum vanalega. Ég borðaði bara það sem ég var vön. Bara ávexti og vatn. Það vera ekkert óvenjulegt á boðstólunum,“ sagði Pettersen. Leikmennirnir sem féllu fóru aftur í próf 24. maí en norska lyfjaeftirlitið staðfesti við það norska ríkisútvarpið. Það fannst ekki neitt í þeim sýnum.
Norski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira