Einn lagður inn á sjúkrahús eftir tónleikana Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 17:20 Um tíu þúsund gestir voru á tónleikunum. Vísir/Viktor Freyr Fimmtán einstaklingar hafa leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir mikinn troðning á tónleikum á laugardagskvöld. Einn einstaklingur hefur verið lagður inn. Greint var frá í gærkvöldi að þrír einstaklingar voru fluttir með sjúkrabíl af tónleikum FM95BLÖ sem haldnir voru í Laugardalshöll í gærkvöld. Nú hafa alls fimmtán einstaklingar leitað á bráðamóttöku vegna áverka eftir tónleikana, samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. Jens Andri Fylkisson, eigandi Icelandic Security og yfirmaður öryggisgæslu á viðburðinum, sagði mikinn troðninga hafa myndast þegar þríeyki FM95BLÖ, Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Einarsson, luku sinni dagskrá. Þá tók við fimmtán mínútna hlé og virðist sem allir hafi ákveðið að fá sér ferskt loft á sama tíma. „Þetta er bara af því að það eru allir að gera þetta á sama tíma,“ segir Jens. „Hitinn í húsinu var mikill og svo þegar það kemur pása vilja allir komast fram, kaupa sér áfengi og komast í ferskt loft. Það leita allir í sömu átt og það gengur ekki upp, tíu þúsund manns á sama tíma.“ Um tíu þúsund gestir sóttu tónleikana en sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, kom fjöldi aðstoðarbeiðna frá tónleikagestum. Meðal annars vegna fíkniefnamáls, vopnalagabrota og vopnaburðar. Þá hafa forsvarsmenn Nordic Live Events, sem héldu tónleikana, gefið frá sér tilkynningu. Þar segir að þeim þyki miður að troðningur hafi myndast en tekist hafi að vinna hratt úr málum. Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fleiri fréttir Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Sjá meira
Greint var frá í gærkvöldi að þrír einstaklingar voru fluttir með sjúkrabíl af tónleikum FM95BLÖ sem haldnir voru í Laugardalshöll í gærkvöld. Nú hafa alls fimmtán einstaklingar leitað á bráðamóttöku vegna áverka eftir tónleikana, samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. Jens Andri Fylkisson, eigandi Icelandic Security og yfirmaður öryggisgæslu á viðburðinum, sagði mikinn troðninga hafa myndast þegar þríeyki FM95BLÖ, Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Einarsson, luku sinni dagskrá. Þá tók við fimmtán mínútna hlé og virðist sem allir hafi ákveðið að fá sér ferskt loft á sama tíma. „Þetta er bara af því að það eru allir að gera þetta á sama tíma,“ segir Jens. „Hitinn í húsinu var mikill og svo þegar það kemur pása vilja allir komast fram, kaupa sér áfengi og komast í ferskt loft. Það leita allir í sömu átt og það gengur ekki upp, tíu þúsund manns á sama tíma.“ Um tíu þúsund gestir sóttu tónleikana en sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, kom fjöldi aðstoðarbeiðna frá tónleikagestum. Meðal annars vegna fíkniefnamáls, vopnalagabrota og vopnaburðar. Þá hafa forsvarsmenn Nordic Live Events, sem héldu tónleikana, gefið frá sér tilkynningu. Þar segir að þeim þyki miður að troðningur hafi myndast en tekist hafi að vinna hratt úr málum.
Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fleiri fréttir Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Sjá meira