Köln kaupir Ísak Bergmann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2025 14:34 Ísak Bergmann Jóhannesson í leik með íslenska A-landsliðinu. Alls hefur hann spilað 33 A-landsleiki og skorað fjögur mörk. Getty/Alex Nicodim Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson hefur samið við Köln og mun leika með liðinu í efstu deild Þýskalands á næstu leiktíð. Í gær greindi Vísir frá að hinn 22 ára gamli Ísak Bergmann, sem hefur spilað með Fortuna Düsseldorf undanfarin misseri, væri á lið til Kölnar. Það vakti ekki mikla ánægju hjá helsta stuðningsfólki Fortuna enda Köln þeirra helsti óvinur. Skagamaðurinn Ísak Bergmann hefur ekki látið það á sig fá og nú hefur Köln tilkynnt að hann hafi samið við félagið til ársins 2023. Kostar hann Köln um 5,5 milljónir evra eða í kringum 800 milljónir íslenskra króna. Eitthvað af þeim peningum rennur til uppeldisfélags hans ÍA í gegnum uppeldisbætur. Köln sigraði þýsku B-deildina á nýafstaðinni leiktíð og er því nýliði í efstu deild á komandi leiktíð. Fortuna endaði hins vegar í 6. sæti. View this post on Instagram A post shared by 1. FC Köln (@fckoeln) Alls spilaði Ísak Bergmann 61 leik með Fortuna í þýsku B-deildinni. Skoraði hann 15 mörk og gaf 11 stoðsendingar. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Ísak í einkaflugi út að semja við erkifjendurna Ísak Bergmann Jóhannesson virðist vera á förum frá Fortuna Dusseldorf og á leið til nágrannaliðsins FC Köln, sem tryggði sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Ísak er staddur í einkaflugvél á leið til Köln, þar sem hann mun hitta stjórnarmenn félagsins og skrifa undir samning. 31. maí 2025 14:06 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Sjá meira
Í gær greindi Vísir frá að hinn 22 ára gamli Ísak Bergmann, sem hefur spilað með Fortuna Düsseldorf undanfarin misseri, væri á lið til Kölnar. Það vakti ekki mikla ánægju hjá helsta stuðningsfólki Fortuna enda Köln þeirra helsti óvinur. Skagamaðurinn Ísak Bergmann hefur ekki látið það á sig fá og nú hefur Köln tilkynnt að hann hafi samið við félagið til ársins 2023. Kostar hann Köln um 5,5 milljónir evra eða í kringum 800 milljónir íslenskra króna. Eitthvað af þeim peningum rennur til uppeldisfélags hans ÍA í gegnum uppeldisbætur. Köln sigraði þýsku B-deildina á nýafstaðinni leiktíð og er því nýliði í efstu deild á komandi leiktíð. Fortuna endaði hins vegar í 6. sæti. View this post on Instagram A post shared by 1. FC Köln (@fckoeln) Alls spilaði Ísak Bergmann 61 leik með Fortuna í þýsku B-deildinni. Skoraði hann 15 mörk og gaf 11 stoðsendingar.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Ísak í einkaflugi út að semja við erkifjendurna Ísak Bergmann Jóhannesson virðist vera á förum frá Fortuna Dusseldorf og á leið til nágrannaliðsins FC Köln, sem tryggði sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Ísak er staddur í einkaflugvél á leið til Köln, þar sem hann mun hitta stjórnarmenn félagsins og skrifa undir samning. 31. maí 2025 14:06 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Sjá meira
Ísak í einkaflugi út að semja við erkifjendurna Ísak Bergmann Jóhannesson virðist vera á förum frá Fortuna Dusseldorf og á leið til nágrannaliðsins FC Köln, sem tryggði sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Ísak er staddur í einkaflugvél á leið til Köln, þar sem hann mun hitta stjórnarmenn félagsins og skrifa undir samning. 31. maí 2025 14:06