Köln kaupir Ísak Bergmann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2025 14:34 Ísak Bergmann Jóhannesson í leik með íslenska A-landsliðinu. Alls hefur hann spilað 33 A-landsleiki og skorað fjögur mörk. Getty/Alex Nicodim Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson hefur samið við Köln og mun leika með liðinu í efstu deild Þýskalands á næstu leiktíð. Í gær greindi Vísir frá að hinn 22 ára gamli Ísak Bergmann, sem hefur spilað með Fortuna Düsseldorf undanfarin misseri, væri á lið til Kölnar. Það vakti ekki mikla ánægju hjá helsta stuðningsfólki Fortuna enda Köln þeirra helsti óvinur. Skagamaðurinn Ísak Bergmann hefur ekki látið það á sig fá og nú hefur Köln tilkynnt að hann hafi samið við félagið til ársins 2023. Kostar hann Köln um 5,5 milljónir evra eða í kringum 800 milljónir íslenskra króna. Eitthvað af þeim peningum rennur til uppeldisfélags hans ÍA í gegnum uppeldisbætur. Köln sigraði þýsku B-deildina á nýafstaðinni leiktíð og er því nýliði í efstu deild á komandi leiktíð. Fortuna endaði hins vegar í 6. sæti. View this post on Instagram A post shared by 1. FC Köln (@fckoeln) Alls spilaði Ísak Bergmann 61 leik með Fortuna í þýsku B-deildinni. Skoraði hann 15 mörk og gaf 11 stoðsendingar. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Ísak í einkaflugi út að semja við erkifjendurna Ísak Bergmann Jóhannesson virðist vera á förum frá Fortuna Dusseldorf og á leið til nágrannaliðsins FC Köln, sem tryggði sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Ísak er staddur í einkaflugvél á leið til Köln, þar sem hann mun hitta stjórnarmenn félagsins og skrifa undir samning. 31. maí 2025 14:06 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Í gær greindi Vísir frá að hinn 22 ára gamli Ísak Bergmann, sem hefur spilað með Fortuna Düsseldorf undanfarin misseri, væri á lið til Kölnar. Það vakti ekki mikla ánægju hjá helsta stuðningsfólki Fortuna enda Köln þeirra helsti óvinur. Skagamaðurinn Ísak Bergmann hefur ekki látið það á sig fá og nú hefur Köln tilkynnt að hann hafi samið við félagið til ársins 2023. Kostar hann Köln um 5,5 milljónir evra eða í kringum 800 milljónir íslenskra króna. Eitthvað af þeim peningum rennur til uppeldisfélags hans ÍA í gegnum uppeldisbætur. Köln sigraði þýsku B-deildina á nýafstaðinni leiktíð og er því nýliði í efstu deild á komandi leiktíð. Fortuna endaði hins vegar í 6. sæti. View this post on Instagram A post shared by 1. FC Köln (@fckoeln) Alls spilaði Ísak Bergmann 61 leik með Fortuna í þýsku B-deildinni. Skoraði hann 15 mörk og gaf 11 stoðsendingar.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Ísak í einkaflugi út að semja við erkifjendurna Ísak Bergmann Jóhannesson virðist vera á förum frá Fortuna Dusseldorf og á leið til nágrannaliðsins FC Köln, sem tryggði sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Ísak er staddur í einkaflugvél á leið til Köln, þar sem hann mun hitta stjórnarmenn félagsins og skrifa undir samning. 31. maí 2025 14:06 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Ísak í einkaflugi út að semja við erkifjendurna Ísak Bergmann Jóhannesson virðist vera á förum frá Fortuna Dusseldorf og á leið til nágrannaliðsins FC Köln, sem tryggði sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Ísak er staddur í einkaflugvél á leið til Köln, þar sem hann mun hitta stjórnarmenn félagsins og skrifa undir samning. 31. maí 2025 14:06
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn