Engin smithætta vegna veikinda í vélinni Lovísa Arnardóttir skrifar 31. maí 2025 12:52 Vélinni var lent klukkan 11.40 á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð rétt fyrir hádegi í dag vegna veikinda um borð í flugvél. Ekki er um neina smithættu að ræða samkvæmt upplýsingum frá samskiptastjóra almannavarna og hefur því öðrum farþegum verið hleypt frá borði. Vélin verður skoðuð nánar áður en flugfélagið fær leyfi til að halda áfram. Fyrst var greint frá á RÚV en þar kom fram að flugvélin var á leið frá Zurich í Sviss til Chicago í Bandaríkjunum og sé í eigu United Airlines. Alls voru um 200 farþegar um borð en færri en tíu veiktust um borð. Í kjölfar þess að samhæfingarmiðstöð var virkjuð var sóttvarnalæknir kallaður til en hún hefur nú metið aðstæður og er ekki talin smithætta. Samkvæmt heimildum var ekki um að ræða almenn veikindi heldur um einhvers konar aðsvif að ræða. Fá að fara úr vélinni Farþegar sem veiktust voru fluttir á viðeigandi heilbrigðisstofnanir og er málið nú unnið í samvinnu Lögreglunnar á Suðurnesjum og Isavia. Viðbragðsaðilar í samhæfingarmiðstöð vinna nú að því að pakka saman. „Það er ekki talin þörf á að aðhafast frekar. Það er verið að færa fólk úr vélinni en hún fer ekkert í dag,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir samskiptastjóri almannavarna. Fréttin hefur verið uppfærð. Almannavarnir Keflavíkurflugvöllur Bandaríkin Fréttir af flugi Sviss Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
Fyrst var greint frá á RÚV en þar kom fram að flugvélin var á leið frá Zurich í Sviss til Chicago í Bandaríkjunum og sé í eigu United Airlines. Alls voru um 200 farþegar um borð en færri en tíu veiktust um borð. Í kjölfar þess að samhæfingarmiðstöð var virkjuð var sóttvarnalæknir kallaður til en hún hefur nú metið aðstæður og er ekki talin smithætta. Samkvæmt heimildum var ekki um að ræða almenn veikindi heldur um einhvers konar aðsvif að ræða. Fá að fara úr vélinni Farþegar sem veiktust voru fluttir á viðeigandi heilbrigðisstofnanir og er málið nú unnið í samvinnu Lögreglunnar á Suðurnesjum og Isavia. Viðbragðsaðilar í samhæfingarmiðstöð vinna nú að því að pakka saman. „Það er ekki talin þörf á að aðhafast frekar. Það er verið að færa fólk úr vélinni en hún fer ekkert í dag,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir samskiptastjóri almannavarna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Almannavarnir Keflavíkurflugvöllur Bandaríkin Fréttir af flugi Sviss Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira