Beever-Jones með þrennu í fyrsta landsleiknum sínum á Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2025 20:42 Agnes Beever-Jones fagnar einu þriggja marka sinna á Wembley í kvöld. Getty/Mike Hewitt Agnes Beever-Jones og félagar hennar í enska landsliðinu voru í miklu stuði á Wembley leikvanginum í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld. England vann 6-0 sigur á Portúgal en enska liðið hafði tapað óvænt fyrir Elísabetu Gunnarsdóttur og stelpunum hennar í belgíska landsliðinu í leiknum á undan. Hin 21 árs gamla Beever-Jones, sem spilar með Chelsea, var að spila fyrsta landsleik sinn á Wembley og hún var komin með þrennu eftir aðeins 33 mínútur. Beever-Jones skoraði fyrsta mark sitt á þriðju mínútu og tveimur mínútum síðar kom Lucy Bronze enska liðinu í 2-0. Beever-Jones skoraði annað mark sitt á 26. mínútu og kórónaði þrennuna sína á 33. mínútu. Fjórum mínútum fyrr hafði Beth Mead komið enska liðinu í 4-0. Varamaðurinn Chloe Kelly skoraði síðan sjötta mark enska liðsins á 62. mínútu. Enska liðið er í öðru sæti riðilsins, tveimur stigum á eftir toppliði Spánar, en báðar þjóðir hafa tryggt sér áframhaldandi veru í A-deildinni. Frakkar eru með yfirburðastöðu í íslenska riðlinum eftir fimm sigra í fimm leikjum en frönsku stelpurnar unnu 4-0 stórsigur á Sviss í kvöld. Frakkar spila lokaleik sinn í riðlinum á Laugardalsvelli.Clara Mateo, Élisa de Almeida og Sandy Baltimore komu Frökkum í 3-0 á fyrstu tuttugu mínútunum en þannig var staðan í hálfleik. Grace Geyoro skoraði fjórða markið á 56. mínútu. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
England vann 6-0 sigur á Portúgal en enska liðið hafði tapað óvænt fyrir Elísabetu Gunnarsdóttur og stelpunum hennar í belgíska landsliðinu í leiknum á undan. Hin 21 árs gamla Beever-Jones, sem spilar með Chelsea, var að spila fyrsta landsleik sinn á Wembley og hún var komin með þrennu eftir aðeins 33 mínútur. Beever-Jones skoraði fyrsta mark sitt á þriðju mínútu og tveimur mínútum síðar kom Lucy Bronze enska liðinu í 2-0. Beever-Jones skoraði annað mark sitt á 26. mínútu og kórónaði þrennuna sína á 33. mínútu. Fjórum mínútum fyrr hafði Beth Mead komið enska liðinu í 4-0. Varamaðurinn Chloe Kelly skoraði síðan sjötta mark enska liðsins á 62. mínútu. Enska liðið er í öðru sæti riðilsins, tveimur stigum á eftir toppliði Spánar, en báðar þjóðir hafa tryggt sér áframhaldandi veru í A-deildinni. Frakkar eru með yfirburðastöðu í íslenska riðlinum eftir fimm sigra í fimm leikjum en frönsku stelpurnar unnu 4-0 stórsigur á Sviss í kvöld. Frakkar spila lokaleik sinn í riðlinum á Laugardalsvelli.Clara Mateo, Élisa de Almeida og Sandy Baltimore komu Frökkum í 3-0 á fyrstu tuttugu mínútunum en þannig var staðan í hálfleik. Grace Geyoro skoraði fjórða markið á 56. mínútu.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn