„Yndisleg kvöldstund í þessum þunga harmi okkar“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. maí 2025 11:54 Hrunakirkja í Hrunamannahreppi. Kirkjan.is Fjölmenn bænastund var haldin í Hrunakirkju í gærkvöldi vegna tíu ára drengs sem lést í slysi við Hvítá í fyrradag. Sóknarpresturinn segir stundina hafa verið áhrifaríka en margir finni nú til. Lögreglunni á Suðurlandi barst tilkynning um seint á sjötta tímanum í fyrradag um að dráttavél hefði runnið fram af háum bakka Hvítár í Hrunamannahreppi og hafnað ofan í ánni. Ökumaðurinn fannst skömmu eftir slysið og var úrskurðaður látinn á vettvangi. Hann hét Víglundur Þorsteinsson, fæddur 2015 og bjó í Haukholtum ásamt foreldrum sínum og þremur systkinum. Klukkan átta í gærkvöldi var haldin bænastund í Hrunakirkju vegna slyssins. Óskar Hafsteinn Óskarsson sóknarprestur segir samfélagið í sveitinni lítið og standa þétt saman nú á þessum erfiðu tímum. „Það var náttúrulega fullt út úr dyrum. Þar komum við sveitungarnir saman og tókum utan um hvort annað og reyndum að virkja allt þetta mannlega og styrkinn sem við höfum sem samfélag þegar svona harmur ríður yfir samfélagið. Þetta var ákaflega sterk og áhrifarík stund þar sem við finnum styrkinn hvert af öðru í þeim ótrúlega harmi sem við erum að ganga í gengum sem samfélag,“ segir Óskar Hafsteinn. „Fólk stóð í kringum kirkjuna en sem betur fer var veðrið gott þannig að það var alveg fram eftir kvöldi staðið úti við kirkjuna og fólk að tala saman og taka utan um hvort annað. Þetta var bara yndisleg kvöldstund í þessum þunga harmi okkar.“ Margir finni nú til. „ Ekki bara samfélagið hér. Hann hafði snertifleti þessi drengur við fólk hér í öllum uppsveitum og langt út fyrir það og líka fólk sem að kannski þekkir ekki til fjölskyldunnar. Ég held að við finnum bara öll til sem þjóð þegar að svona hörmulegt slys verður og þegar barn á í hlut. Það er þungbærara en orð fá lýst en þá skiptir máli að vera mannnleg og sýna ást og kærleika á vináttu og þá reynir á okkur og það erum við að gera núna.“ Þá var önnur bænastund haldin fyrir hádegi með samnemendum Víglundar og foreldrum þeirra. „Svo náttúrulega er stóra verkefnið framundan að reyna að haldast í hendur og styðja hvert annað og styrkja og þar búum við vel að vera í góðu og sterku og traustu samfélagi,“ segir Óskar Hafsteinn. Hrunamannahreppur Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Sjá meira
Lögreglunni á Suðurlandi barst tilkynning um seint á sjötta tímanum í fyrradag um að dráttavél hefði runnið fram af háum bakka Hvítár í Hrunamannahreppi og hafnað ofan í ánni. Ökumaðurinn fannst skömmu eftir slysið og var úrskurðaður látinn á vettvangi. Hann hét Víglundur Þorsteinsson, fæddur 2015 og bjó í Haukholtum ásamt foreldrum sínum og þremur systkinum. Klukkan átta í gærkvöldi var haldin bænastund í Hrunakirkju vegna slyssins. Óskar Hafsteinn Óskarsson sóknarprestur segir samfélagið í sveitinni lítið og standa þétt saman nú á þessum erfiðu tímum. „Það var náttúrulega fullt út úr dyrum. Þar komum við sveitungarnir saman og tókum utan um hvort annað og reyndum að virkja allt þetta mannlega og styrkinn sem við höfum sem samfélag þegar svona harmur ríður yfir samfélagið. Þetta var ákaflega sterk og áhrifarík stund þar sem við finnum styrkinn hvert af öðru í þeim ótrúlega harmi sem við erum að ganga í gengum sem samfélag,“ segir Óskar Hafsteinn. „Fólk stóð í kringum kirkjuna en sem betur fer var veðrið gott þannig að það var alveg fram eftir kvöldi staðið úti við kirkjuna og fólk að tala saman og taka utan um hvort annað. Þetta var bara yndisleg kvöldstund í þessum þunga harmi okkar.“ Margir finni nú til. „ Ekki bara samfélagið hér. Hann hafði snertifleti þessi drengur við fólk hér í öllum uppsveitum og langt út fyrir það og líka fólk sem að kannski þekkir ekki til fjölskyldunnar. Ég held að við finnum bara öll til sem þjóð þegar að svona hörmulegt slys verður og þegar barn á í hlut. Það er þungbærara en orð fá lýst en þá skiptir máli að vera mannnleg og sýna ást og kærleika á vináttu og þá reynir á okkur og það erum við að gera núna.“ Þá var önnur bænastund haldin fyrir hádegi með samnemendum Víglundar og foreldrum þeirra. „Svo náttúrulega er stóra verkefnið framundan að reyna að haldast í hendur og styðja hvert annað og styrkja og þar búum við vel að vera í góðu og sterku og traustu samfélagi,“ segir Óskar Hafsteinn.
Hrunamannahreppur Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Sjá meira