Knicks héldu sér á lífi Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2025 07:31 Jalen Brunson gerði sitt til að tryggja New York Knicks sigur í nótt. Getty/Al Bello Karl-Anthony Towns beit á jaxlinn þrátt fyrir hnémeiðsli og var ásamt Jalen Brunson í aðalhlutverki þegar New York Knicks tókst að halda sér á lífi í nótt, í einvíginu við Indiana Pacers í úrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Knicks fögnuðu 111-94 sigri í Madison Square Garden en eru þó 3-2 undir í einvíginu. Þeir verða að vinna í Indianapolis annað kvöld til að jafna einvígið og knýja fram oddaleik. Towns var vel meðvitaður um að allt væri undir þegar hann velti fyrir sér hvort hann gæti spilað í gegnum meiðslin í gærkvöld. „Ég horfði til þessa leiks og vissi að þetta væri „leikur fimm eða dauði“. Það var í raun allt sem ég þurfti að vita,“ sagði Towns sem skoraði 24 stig og tók 13 fráköst í leiknum. SERIES. EXTENDED.The @nyknicks celebrate after forcing Game 6 with a win at home 🔥G6: Saturday, 5/31 at 8pm/et on TNT pic.twitter.com/bO6fd1rr4c— NBA (@NBA) May 30, 2025 Brunson skoraði 32 stig og var stigahæstur Knicks. „Mér fannst við bara spila betur. Við spiluðum eftir okkar getu,“ sagði Brunson. JALEN BRUNSON SHINES in GAME 5 ✨🌟 32 PTS🌟 5 REB🌟 5 AST🌟 4 3PMKNICKS FORCE GAME 6 in INDY! pic.twitter.com/2T0DJQFQfs— NBA (@NBA) May 30, 2025 „Núna er ekkert svigrúm fyrir mistök. Við erum með bakið uppi við vegg og allir leikir eru upp á líf og dauða. Ef að við mætum ekki með þessa orku og ákefð þá er tímabilinu okkar lokið,“ sagði Towns. Tyrese Haliburton, stjarna Indiana, hafði afar hægt um sig og endaði með aðeins átta stig og sex stoðsendingar, eftir sturlaðan leik sinn tveimur dögum áður þegar hann skoraði 30 stig, átti 15 stoðsendingar og tók 12 fráköst, án þess að missa boltann í eitt einasta skipti. „Erfitt kvöld fyrir mig. Ég verð að gera betur í að gefa tóninn og koma mér að hringnum. Mér fannst ég ekki gera neitt frábærlega í því… Þeir juku pressuna aðeins meira eftir því sem leið á leikinn. Setjið þetta á mig. Ég verð að gera betur í leik sex,“ sagði Haliburton. NBA Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Sjá meira
Knicks fögnuðu 111-94 sigri í Madison Square Garden en eru þó 3-2 undir í einvíginu. Þeir verða að vinna í Indianapolis annað kvöld til að jafna einvígið og knýja fram oddaleik. Towns var vel meðvitaður um að allt væri undir þegar hann velti fyrir sér hvort hann gæti spilað í gegnum meiðslin í gærkvöld. „Ég horfði til þessa leiks og vissi að þetta væri „leikur fimm eða dauði“. Það var í raun allt sem ég þurfti að vita,“ sagði Towns sem skoraði 24 stig og tók 13 fráköst í leiknum. SERIES. EXTENDED.The @nyknicks celebrate after forcing Game 6 with a win at home 🔥G6: Saturday, 5/31 at 8pm/et on TNT pic.twitter.com/bO6fd1rr4c— NBA (@NBA) May 30, 2025 Brunson skoraði 32 stig og var stigahæstur Knicks. „Mér fannst við bara spila betur. Við spiluðum eftir okkar getu,“ sagði Brunson. JALEN BRUNSON SHINES in GAME 5 ✨🌟 32 PTS🌟 5 REB🌟 5 AST🌟 4 3PMKNICKS FORCE GAME 6 in INDY! pic.twitter.com/2T0DJQFQfs— NBA (@NBA) May 30, 2025 „Núna er ekkert svigrúm fyrir mistök. Við erum með bakið uppi við vegg og allir leikir eru upp á líf og dauða. Ef að við mætum ekki með þessa orku og ákefð þá er tímabilinu okkar lokið,“ sagði Towns. Tyrese Haliburton, stjarna Indiana, hafði afar hægt um sig og endaði með aðeins átta stig og sex stoðsendingar, eftir sturlaðan leik sinn tveimur dögum áður þegar hann skoraði 30 stig, átti 15 stoðsendingar og tók 12 fráköst, án þess að missa boltann í eitt einasta skipti. „Erfitt kvöld fyrir mig. Ég verð að gera betur í að gefa tóninn og koma mér að hringnum. Mér fannst ég ekki gera neitt frábærlega í því… Þeir juku pressuna aðeins meira eftir því sem leið á leikinn. Setjið þetta á mig. Ég verð að gera betur í leik sex,“ sagði Haliburton.
NBA Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum