Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2025 11:02 Lögmaðurinn Julieta Makintach segist ekki hafa gert neitt rangt. getty/Luciano Gonzalez Argentínskur dómari í réttarhöldunum yfir heilbrigðisstarfsfólkinu sem annaðist Diego Maradona síðustu ævidaga hans hefur sagt sig frá málinu eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir þátttöku sína í heimildamynd um það. Sjö læknar og hjúkrunarfræðingar eru ákærðir fyrir að bera ábyrgð á dauða Maradona vegna vanrækslu í starfi. Argentínska fótboltagoðið lést af völdum hjartaáfalls í nóvember 2020, skömmu eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Maradona var sextugur þegar hann lést. Julieta Makintach var einn þriggja dómara í málinu en hefur nú sagt sig frá því eftir að saksóknarinn Patricio Ferrari sakaði hana um að haga sér eins og leikkona. Réttarhöldin yfir heilbrigðisstarfsfólkinu hófust 11. mars en hlé hefur verið á þeim og óvissa ríkir um framhaldið eftir að Makintach sagði sig frá málinu í kjölfar gagnrýni á þátttöku hennar í heimildaþáttaröð um málið. Hún hafnar því að hafa leyft myndatökur frá réttarhöldunum en þær eru óheimilaðar. Þegar stikla fyrir heimildaþáttaröðina var sýnd í réttarsal öskraði verjandi heilbrigðisstarfsfólksins á Makinatch og dóttir Maradonas, Gianinna, og fyrrverandi kærasta hans, Veronica Ojeda, felldu tár. Lögmaður Odejas sagði að eftir þessa uppákomu væri heppilegast að byrja aftur frá grunni. Fljótlega verður tekin ákvörðun hvort réttarhöldin haldi áfram með nýjum dómara eða hvort ný réttarhöld fari fram. Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Sjá meira
Sjö læknar og hjúkrunarfræðingar eru ákærðir fyrir að bera ábyrgð á dauða Maradona vegna vanrækslu í starfi. Argentínska fótboltagoðið lést af völdum hjartaáfalls í nóvember 2020, skömmu eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Maradona var sextugur þegar hann lést. Julieta Makintach var einn þriggja dómara í málinu en hefur nú sagt sig frá því eftir að saksóknarinn Patricio Ferrari sakaði hana um að haga sér eins og leikkona. Réttarhöldin yfir heilbrigðisstarfsfólkinu hófust 11. mars en hlé hefur verið á þeim og óvissa ríkir um framhaldið eftir að Makintach sagði sig frá málinu í kjölfar gagnrýni á þátttöku hennar í heimildaþáttaröð um málið. Hún hafnar því að hafa leyft myndatökur frá réttarhöldunum en þær eru óheimilaðar. Þegar stikla fyrir heimildaþáttaröðina var sýnd í réttarsal öskraði verjandi heilbrigðisstarfsfólksins á Makinatch og dóttir Maradonas, Gianinna, og fyrrverandi kærasta hans, Veronica Ojeda, felldu tár. Lögmaður Odejas sagði að eftir þessa uppákomu væri heppilegast að byrja aftur frá grunni. Fljótlega verður tekin ákvörðun hvort réttarhöldin haldi áfram með nýjum dómara eða hvort ný réttarhöld fari fram.
Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Sjá meira