Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Smári Jökull Jónsson skrifar 28. maí 2025 07:00 Katie Goodland er eiginkona Harry Kane en hér sjást þau fagna meistaratitli Bayern. Bayern Munchen ætlar að bjóða Goodland og öðrum eiginkonum leikmanna Bayern til Bandaríkjanna. Vísir/Getty Bayern Munchen verður á meðal þeirra liða sem keppa á heimsmeistarakeppni félagsliða sem hefst þann 14. júní í Bandaríkjunum. Ósætti innan félagsins gæti þó sett strik í reikninginn í undirbúningnum. Bayern Munchen tryggði sér á dögunum þýska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir erfitt tímabil í fyrra. Liðið er á leið til Bandaríkjanna í júní þar sem Heimsmeistarakeppni félagsliða fer fram en mótið verður það stærsta til þessa og munu 32 lið taka þátt. Nú heyrast hins vegar fregnir af óánægju innan þýska félagsins. Bayern á í fjárhagsvandræðum og þarf að skera niður. Af þeim sökum þurfa ýmsir starfsmenn, sem að öllu jöfnu myndu fylgja liðinu vestur um haf, að vera eftir heima. Þessu myndu eflaust felstir sýna skilning ef ekki væri fyrir þá staðreynd að félagið mun greiða allan ferðakostnað eiginkvenna leikmanna liðsins sem verða að sjálfsögðu á staðnum þegar mótið fer fram. Meðallaun leikmanna Bayern eru rúmlega 180.000 evrur á viku sem gera rúmlega 26 milljónir íslenskra króna. Það ætti því að vera auðvelt fyrir leikmennina að taka sjálfir á sig kostnaðinn við ferðalag eiginkvennanna. Ákvörðunin hefur valdið reiði innan félagsins en meðal þeirra sem þurfa að gera sér að góðu að sjá leikina í sjónvarpinu eru millistjórnendur og starfsmenn á leikjum. Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Sjá meira
Bayern Munchen tryggði sér á dögunum þýska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir erfitt tímabil í fyrra. Liðið er á leið til Bandaríkjanna í júní þar sem Heimsmeistarakeppni félagsliða fer fram en mótið verður það stærsta til þessa og munu 32 lið taka þátt. Nú heyrast hins vegar fregnir af óánægju innan þýska félagsins. Bayern á í fjárhagsvandræðum og þarf að skera niður. Af þeim sökum þurfa ýmsir starfsmenn, sem að öllu jöfnu myndu fylgja liðinu vestur um haf, að vera eftir heima. Þessu myndu eflaust felstir sýna skilning ef ekki væri fyrir þá staðreynd að félagið mun greiða allan ferðakostnað eiginkvenna leikmanna liðsins sem verða að sjálfsögðu á staðnum þegar mótið fer fram. Meðallaun leikmanna Bayern eru rúmlega 180.000 evrur á viku sem gera rúmlega 26 milljónir íslenskra króna. Það ætti því að vera auðvelt fyrir leikmennina að taka sjálfir á sig kostnaðinn við ferðalag eiginkvennanna. Ákvörðunin hefur valdið reiði innan félagsins en meðal þeirra sem þurfa að gera sér að góðu að sjá leikina í sjónvarpinu eru millistjórnendur og starfsmenn á leikjum.
Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Sjá meira