Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Sindri Sverrisson skrifar 27. maí 2025 12:02 Stígur Diljan Þórðarson er farinn að láta til sín taka í Bestu deildinni og fékk hrós frá Arnari Grétarssyni. Stöð 2 Sport Hinn 19 ára gamli Stígur Diljan Þórðarson náði að heilla sérfræðinga Stúkunnar með frammistöðu sinni í 2-1 sigri Víkinga á ÍA í Bestu deildinni um helgina. Eftir að Víkingar misstu frá sér tvo frábæra kantmenn, þegar Ari Sigurpálsson og Danijel Dejan Djuric héldu utan í atvinnumennsku í vetur, hafa vonir verið bundnar við Stíg sem í vetur sneri heim frá Ítalíu eftir tvö og hálft ár erlendis. Stígur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Víkinga á laugardaginn og átti mjög góðan leik eins og sjá má í þessu broti úr Stúkunni á Stöð 2 Sport. Klippa: Stúkumenn hrifust af Stíg „Við höfum aðeins verið að gagnrýna hann. Þetta er náttúrulega ungur strákur. En þetta var besta frammistaða sem ég hef séð til hans hingað til. Mér fannst hann mjög góður í þessum leik,“ sagði Arnar Grétarsson og bætti við að Stígur, Helgi Guðjónsson og Valdimar Þór Ingimundarson hefðu verið bestu menn Víkings gegn ÍA. Arnar hélt áfram að ræða um Stíg: „Það sem ég er mest hrifinn af… Oft er það þannig með unga gutta sem koma heim að þeir eru „soft“ – ætla bara að gera það fína. En eins og þessi klippa sýnir þá er hann áræðinn og grimmur. Hann skorar mark í leiknum,“ sagði Arnar og hélt áfram að benda á þá góðu hluti sem sjá mátti hjá Stíg í leiknum. „Mér finnst þarna komið þetta Víkings-element sem hefur verið í kantmönnum hjá þeim. Þar sem þeir eru agressívir og vinnusamir en ekki bara að skora mörk og leggja upp. Þeir eru partur af því þegar liðið bregst við að hafa tapað boltanum og núna finnst mér ég farinn að sjá það [hjá Stíg].“ Besta deild karla Stúkan Víkingur Reykjavík Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Eftir að Víkingar misstu frá sér tvo frábæra kantmenn, þegar Ari Sigurpálsson og Danijel Dejan Djuric héldu utan í atvinnumennsku í vetur, hafa vonir verið bundnar við Stíg sem í vetur sneri heim frá Ítalíu eftir tvö og hálft ár erlendis. Stígur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Víkinga á laugardaginn og átti mjög góðan leik eins og sjá má í þessu broti úr Stúkunni á Stöð 2 Sport. Klippa: Stúkumenn hrifust af Stíg „Við höfum aðeins verið að gagnrýna hann. Þetta er náttúrulega ungur strákur. En þetta var besta frammistaða sem ég hef séð til hans hingað til. Mér fannst hann mjög góður í þessum leik,“ sagði Arnar Grétarsson og bætti við að Stígur, Helgi Guðjónsson og Valdimar Þór Ingimundarson hefðu verið bestu menn Víkings gegn ÍA. Arnar hélt áfram að ræða um Stíg: „Það sem ég er mest hrifinn af… Oft er það þannig með unga gutta sem koma heim að þeir eru „soft“ – ætla bara að gera það fína. En eins og þessi klippa sýnir þá er hann áræðinn og grimmur. Hann skorar mark í leiknum,“ sagði Arnar og hélt áfram að benda á þá góðu hluti sem sjá mátti hjá Stíg í leiknum. „Mér finnst þarna komið þetta Víkings-element sem hefur verið í kantmönnum hjá þeim. Þar sem þeir eru agressívir og vinnusamir en ekki bara að skora mörk og leggja upp. Þeir eru partur af því þegar liðið bregst við að hafa tapað boltanum og núna finnst mér ég farinn að sjá það [hjá Stíg].“
Besta deild karla Stúkan Víkingur Reykjavík Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn