Volvo segir upp þrjú þúsund manns Kjartan Kjartansson skrifar 26. maí 2025 15:41 Um tvö þúsund manns missa vinnuna hjá Volvo Cars í Svíþjóð. AP/Alan Diaz Efnahagsleg óvissa og spenna í heimsviðskiptum er sögð ástæða þess að bílaframleiðandinn Volvo ákvað að segja upp um þrjú þúsund starfsmönnum í sparnaðarskyni í dag. Að minnsta kosti 1.200 störf tapast í Svíþjóð. Bílaframleiðendur víða um heim glíma nú við erfiðar ytri aðstæður, meðal annars hækkandi hráefnisverðs og verndartölla Bandaríkjastjórnar á innflutta bíla og stál. Håkan Samuelsson, forseti og forstjóri Volvo Cars, sagði ákvörðinuna um að segja upp starfsfólkinu erfiaða en hún væri mikilvæg til þess að efla viðnámsþol fyrirtækisins. „Bílaiðnaðurinn er í miðju krefjandi tímabili. Til þess að taka á þessu verðum við að auka tekjuflæði og draga kerfisbundið úr kostnaði,“ sagði Samuelsson. Flestir þeirra sem missa vinnuna eru í skrifstofustörfum. Auk þeirra 1.200 starfsmanna Volvo Cars í Svíþjóð sem voru reknir hefur um þúsund ráðgjöfum verið sagt upp störfum. Flestir þeirra eru í Svíþjóð, að því er kemur fram í frétt AP-fréttastofunnar. Volvo Cars er í eigu kínverska fyrirtækisins Geely sem er með um 42.600 starfsmenn. Höfuðstöðvar Volvo eru í Gautaborg en fyrirtækið framleiðir bíla sína í Belgíu, Bandaríkjunum og Kína. Bílar Svíþjóð Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Bein útsending: Fundur Íslandsbanka um unga fólkið Viðskipti innlent Vilja ná 240 hluthöfum með hópfjármögnun Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bílaframleiðendur víða um heim glíma nú við erfiðar ytri aðstæður, meðal annars hækkandi hráefnisverðs og verndartölla Bandaríkjastjórnar á innflutta bíla og stál. Håkan Samuelsson, forseti og forstjóri Volvo Cars, sagði ákvörðinuna um að segja upp starfsfólkinu erfiaða en hún væri mikilvæg til þess að efla viðnámsþol fyrirtækisins. „Bílaiðnaðurinn er í miðju krefjandi tímabili. Til þess að taka á þessu verðum við að auka tekjuflæði og draga kerfisbundið úr kostnaði,“ sagði Samuelsson. Flestir þeirra sem missa vinnuna eru í skrifstofustörfum. Auk þeirra 1.200 starfsmanna Volvo Cars í Svíþjóð sem voru reknir hefur um þúsund ráðgjöfum verið sagt upp störfum. Flestir þeirra eru í Svíþjóð, að því er kemur fram í frétt AP-fréttastofunnar. Volvo Cars er í eigu kínverska fyrirtækisins Geely sem er með um 42.600 starfsmenn. Höfuðstöðvar Volvo eru í Gautaborg en fyrirtækið framleiðir bíla sína í Belgíu, Bandaríkjunum og Kína.
Bílar Svíþjóð Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Bein útsending: Fundur Íslandsbanka um unga fólkið Viðskipti innlent Vilja ná 240 hluthöfum með hópfjármögnun Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira