„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. maí 2025 20:37 John Andrews, þjálfari Víkings. Vísir/Diego Valur og Víkingur skildu jöfn í dag 1-1 í 7. umferð Bestu deild kvenna. John Andrews þjálfari Víkinga var ánægður með hvernig liðið hans spilaði í dag. „Við erum hæstánægð í kvöld. Varðandi vítið í lokin, þá átti ég samtal við dómarann og þar ákváðum við að vera sammála um að vera ósammála. Sigurborg varði frábærlega og þetta var eins og við bjuggumst við. Þetta eru tvö lið sem hafa verið að ganga illa og bæði lið eru ábyggilega sátt með stigið. Við höldum bara áfram í næsta leik,“ sagði John. Þegar John var spurður hvort þetta hafi verið nokkuð verið sérlega vel spilandi fótboltaleikur, var hann hjartanlega ósammála því. „Ert þú galinn? Mér fannst þetta frábær fótboltaleikur,“ sagði John en hans skilningur á frábærum leik var greinilega annar en hjá fréttamanni. Hann útskýrði það nánar. „Sýnd þú mér bókina sem segir að maður verður að spila á ákveðinn hátt til að ná í úrslit. Þá sýni ég þér þjálfara í Bestu deildinni sem geta unnið það. Þetta var frábær auglýsing fyrir kvennabolta í dag, því það er ekki bara tækni. Heldur þarf maður að sýna íslenska hjartað, og ástríðu. Við höfum verið að kljást við svo mörg meiðsli, og að sýna svona leik, það er þannig sem við bætum félagið,“ sagði John og bætti við með bros á vör að hann meinti þetta ekki sem gagnrýni á fréttamann. Víkingar höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir þennan leik og að stöðva þá hrinu getur hjálpað liðinu í næstu leikjum. „Þetta ætti að gefa okkur auka orku, þegar kemur að varnarleik okkar. Sjálfstraustið okkar er þegar hátt, við erum öll frekar jákvæð eins og sést. Það eru allir brosandi og hlæjandi. Þannig sjálfstraustið er ekki vandamálið heldur að fá á okkur kjánaleg mörk. Við hættum því í dag,“ sagði John að endingu. Besta deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
„Við erum hæstánægð í kvöld. Varðandi vítið í lokin, þá átti ég samtal við dómarann og þar ákváðum við að vera sammála um að vera ósammála. Sigurborg varði frábærlega og þetta var eins og við bjuggumst við. Þetta eru tvö lið sem hafa verið að ganga illa og bæði lið eru ábyggilega sátt með stigið. Við höldum bara áfram í næsta leik,“ sagði John. Þegar John var spurður hvort þetta hafi verið nokkuð verið sérlega vel spilandi fótboltaleikur, var hann hjartanlega ósammála því. „Ert þú galinn? Mér fannst þetta frábær fótboltaleikur,“ sagði John en hans skilningur á frábærum leik var greinilega annar en hjá fréttamanni. Hann útskýrði það nánar. „Sýnd þú mér bókina sem segir að maður verður að spila á ákveðinn hátt til að ná í úrslit. Þá sýni ég þér þjálfara í Bestu deildinni sem geta unnið það. Þetta var frábær auglýsing fyrir kvennabolta í dag, því það er ekki bara tækni. Heldur þarf maður að sýna íslenska hjartað, og ástríðu. Við höfum verið að kljást við svo mörg meiðsli, og að sýna svona leik, það er þannig sem við bætum félagið,“ sagði John og bætti við með bros á vör að hann meinti þetta ekki sem gagnrýni á fréttamann. Víkingar höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir þennan leik og að stöðva þá hrinu getur hjálpað liðinu í næstu leikjum. „Þetta ætti að gefa okkur auka orku, þegar kemur að varnarleik okkar. Sjálfstraustið okkar er þegar hátt, við erum öll frekar jákvæð eins og sést. Það eru allir brosandi og hlæjandi. Þannig sjálfstraustið er ekki vandamálið heldur að fá á okkur kjánaleg mörk. Við hættum því í dag,“ sagði John að endingu.
Besta deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn