Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. maí 2025 16:21 Eva Laufey og Haraldur hafa komið sér vel fyrir á Akranesi. Hjónin, Eva Laufey Kjaran, dagskrárgerðarkona og markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, og Haraldur Haraldsson deildarstjóri Icelandair Cargo, hafa sett fallegt einbýlishús við Reynigrund á Akranesi á sölu. Ásett verð er 119 milljónir. „Við höfum ákveðið að setja fallega heimilið okkar á sölu. Hér höfum við átt dásamleg ár í frábæru hverfi með einstökum nágrönnum. Það er virkilega gott að búa hér og við vonum að nýir eigendur njóti þess eins og við höfum gert,“ skrifar Eva og deilir fasteiginni á Facebook. Eva Laufey og Haraldur hafa komið sér og dætrum sínum upp einstaklega fallegu og hlýlegu heimili á Akranesi. Húsið keyptu þau árið 2016 fyrir 39,5 milljónir króna. Um er að ræða 184 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 1978. Húsið er vel skipulagt og vel við haldið. Stofa og borðstofa er samliggjadi í opnu og björtu rými með stórum gluggum, og þaðan er útgengt á stóran og skjólsælan sólpall með útieldhúsi og heitum og köldum potti. Eitt þekktasta eldhús landsins Eldhúsið er opið að borðstofu og prýtt hvítri og viðarlitaðri innréttingu með góðu skápaplássi. Borðplatan er úr hvítum kvartssteini, Noble Carrara, og þar er notalegur borðkrókur. Hjónin gerðu eldhúsið upp árið 2017 og endurnýjuðu það frá grunni. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi, og tvö baðherbergi. Eva Laufey hefur tekið upp fjölda þátta í eldhúsinu heima hjá sér, þar þættina Í eldhúsinu hennar Evu, þar sem hún bauð áhorfendum heim í sitt eigið eldhús. Þættirnir hófu göngu sína árið 2017 og voru sýndir á Stöð 2. Sjá: Eva Laufey býður áhorfendum í fyrsta skipti heim til sín Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Akranes Fasteignamarkaður Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
„Við höfum ákveðið að setja fallega heimilið okkar á sölu. Hér höfum við átt dásamleg ár í frábæru hverfi með einstökum nágrönnum. Það er virkilega gott að búa hér og við vonum að nýir eigendur njóti þess eins og við höfum gert,“ skrifar Eva og deilir fasteiginni á Facebook. Eva Laufey og Haraldur hafa komið sér og dætrum sínum upp einstaklega fallegu og hlýlegu heimili á Akranesi. Húsið keyptu þau árið 2016 fyrir 39,5 milljónir króna. Um er að ræða 184 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 1978. Húsið er vel skipulagt og vel við haldið. Stofa og borðstofa er samliggjadi í opnu og björtu rými með stórum gluggum, og þaðan er útgengt á stóran og skjólsælan sólpall með útieldhúsi og heitum og köldum potti. Eitt þekktasta eldhús landsins Eldhúsið er opið að borðstofu og prýtt hvítri og viðarlitaðri innréttingu með góðu skápaplássi. Borðplatan er úr hvítum kvartssteini, Noble Carrara, og þar er notalegur borðkrókur. Hjónin gerðu eldhúsið upp árið 2017 og endurnýjuðu það frá grunni. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi, og tvö baðherbergi. Eva Laufey hefur tekið upp fjölda þátta í eldhúsinu heima hjá sér, þar þættina Í eldhúsinu hennar Evu, þar sem hún bauð áhorfendum heim í sitt eigið eldhús. Þættirnir hófu göngu sína árið 2017 og voru sýndir á Stöð 2. Sjá: Eva Laufey býður áhorfendum í fyrsta skipti heim til sín Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Akranes Fasteignamarkaður Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira