„Verð aldrei trúður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2025 23:17 Ange var ekki skemmt. David Lidstrom/Getty Images „Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, en á miðvikudag mæta lærisveinar hans Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar. Mikið hefur verið rætt og ritað um gengi Man United og Tottenham á yfirstandandi leiktíð. Liðin sitja í 16. og 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir hörmulegt gengi heima fyrir. Á sama tíma eru liðin komin í úrslitaleik Evrópudeildar og mun sigurliðið taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Hinn 59 ára gamli Ange ræddi við fjölmiðla fyrr í dag og virtist allt annað en sáttur með grein þess efnis að hann væri á mörkunum að vera hetja eða trúður. „Ég skal segja ykkur eitt. Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður, félagi (e. mate),“ sagði Postecoglou í tengslum við greinina og þá arfleið sem hann mun skilja eftir sig hjá Spurs. „Ég er virkilega vonsvikinn að þú myndir nota slíkt orðalag um manneskju sem hefur í 26 ár, án nokkurra greiða frá einum né neinum, unnið sig upp í þá stöðu að vera stýra liði til úrslita í Evrópukeppni.“ „Að þú gefir í skyn að því við séum ekki að ná árangri þá sé ég trúður, ég veit ekki hvernig ég á að svara slíkri spurningu.“ Þjálfarinn hefur ítrekað verið spurður út í framtíð sína þar sem talið er að hann gæti verið látinn fara að tímabilinu loknu. „Skiptir það virkilega máli. Það skiptir ekki máli því á endanum er sannleikurinn sá að tækifærið er það sama fyrir mig, og það sem meira er, fyrir félagið.“ Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar hefst klukkan 19.00 annað kvöld, miðvikudag, og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um gengi Man United og Tottenham á yfirstandandi leiktíð. Liðin sitja í 16. og 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir hörmulegt gengi heima fyrir. Á sama tíma eru liðin komin í úrslitaleik Evrópudeildar og mun sigurliðið taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Hinn 59 ára gamli Ange ræddi við fjölmiðla fyrr í dag og virtist allt annað en sáttur með grein þess efnis að hann væri á mörkunum að vera hetja eða trúður. „Ég skal segja ykkur eitt. Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður, félagi (e. mate),“ sagði Postecoglou í tengslum við greinina og þá arfleið sem hann mun skilja eftir sig hjá Spurs. „Ég er virkilega vonsvikinn að þú myndir nota slíkt orðalag um manneskju sem hefur í 26 ár, án nokkurra greiða frá einum né neinum, unnið sig upp í þá stöðu að vera stýra liði til úrslita í Evrópukeppni.“ „Að þú gefir í skyn að því við séum ekki að ná árangri þá sé ég trúður, ég veit ekki hvernig ég á að svara slíkri spurningu.“ Þjálfarinn hefur ítrekað verið spurður út í framtíð sína þar sem talið er að hann gæti verið látinn fara að tímabilinu loknu. „Skiptir það virkilega máli. Það skiptir ekki máli því á endanum er sannleikurinn sá að tækifærið er það sama fyrir mig, og það sem meira er, fyrir félagið.“ Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar hefst klukkan 19.00 annað kvöld, miðvikudag, og verður sýndur beint á Vodafone Sport.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira