Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. maí 2025 16:45 Hægri og vinstri bakvörður er á óskalista Liverpool fyrir næsta tímabil. getty images Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool virðist ætla að ganga frá kaupum á hægri og vinstri bakverði fyrir næsta tímabil. Hollendingurinn Jeremie Frimpong, hægri vængbakvörður Bayer Leverkusen í Þýskalandi, er sagður hafa staðist læknisskoðun. Serbinn Milos Kerkez, vinstri bakvörður Bournemouth, er sagður í viðræðum við félagið. Liverpool er í leit að bakvörðum vegna brotthvarfs Trent-Alexander Arnold frá félaginu. Hann er á leið til Real Madrid. Þá er talið að Andy Robertson yfirgefi félagið í sumar, fari mögulega til Celtic í heimalandinu Skotlandi, eða taki að sér hlutverk varamanns á næsta tímabili. Jeremie Frimpong og Milos Kerkez eru taldir líklegastir til að leysa þá af. Talið er að varabakverðirnir Conor Bradley og Kostas Tsimikas verði áfram hjá Liverpool. Frimpong var hluti af liði Leverkusen sem náði mögnuðum árangri á síðasta tímabili og vann tvöfalt í Þýskalandi. Mika Volkmann/Getty Images Sky Sports greindi frá því fyrr í dag að Frimpong hafi staðist læknisskoðun hjá Liverpool. Hann verði keyptur á klásúluverðinu 35 milljónir evra. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að kaupin verði kláruð og kynnt á næsta sólarhringnum. Milos Kerkez hefur verið einn besti bakvörður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu. Robin Jones via Getty Images Kaupin á Milos Kerkez eru ekki eins langt komin en félagaskiptasérfræðingurinn sagði frá því fyrr í dag að viðræður milli félaganna, Bournemouth og Liverpool, hafi gengið vel og samkomulag um kaupverð sé langt komið. Kerkez sé sjálfur spenntur fyrir því að skipta til Englandsmeistaranna. Manchester City er þó einnig talið hafa áhuga á Kerkez, sem hefur verið einn besti bakvörður deildarinnar í vetur og er væntanlegur í lið ársins að tímabilinu loknu. Kerkez er 21 árs gamall og metinn á um 45 milljónir punda. Enski boltinn Tengdar fréttir Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Jamie Carragher segir að Liverpool þurfi að kaupa vinstri bakvörð í janúar og hann telur sig vera með rétta manninn fyrir liðið. 17. desember 2024 12:01 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Liverpool er í leit að bakvörðum vegna brotthvarfs Trent-Alexander Arnold frá félaginu. Hann er á leið til Real Madrid. Þá er talið að Andy Robertson yfirgefi félagið í sumar, fari mögulega til Celtic í heimalandinu Skotlandi, eða taki að sér hlutverk varamanns á næsta tímabili. Jeremie Frimpong og Milos Kerkez eru taldir líklegastir til að leysa þá af. Talið er að varabakverðirnir Conor Bradley og Kostas Tsimikas verði áfram hjá Liverpool. Frimpong var hluti af liði Leverkusen sem náði mögnuðum árangri á síðasta tímabili og vann tvöfalt í Þýskalandi. Mika Volkmann/Getty Images Sky Sports greindi frá því fyrr í dag að Frimpong hafi staðist læknisskoðun hjá Liverpool. Hann verði keyptur á klásúluverðinu 35 milljónir evra. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að kaupin verði kláruð og kynnt á næsta sólarhringnum. Milos Kerkez hefur verið einn besti bakvörður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu. Robin Jones via Getty Images Kaupin á Milos Kerkez eru ekki eins langt komin en félagaskiptasérfræðingurinn sagði frá því fyrr í dag að viðræður milli félaganna, Bournemouth og Liverpool, hafi gengið vel og samkomulag um kaupverð sé langt komið. Kerkez sé sjálfur spenntur fyrir því að skipta til Englandsmeistaranna. Manchester City er þó einnig talið hafa áhuga á Kerkez, sem hefur verið einn besti bakvörður deildarinnar í vetur og er væntanlegur í lið ársins að tímabilinu loknu. Kerkez er 21 árs gamall og metinn á um 45 milljónir punda.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Jamie Carragher segir að Liverpool þurfi að kaupa vinstri bakvörð í janúar og hann telur sig vera með rétta manninn fyrir liðið. 17. desember 2024 12:01 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Jamie Carragher segir að Liverpool þurfi að kaupa vinstri bakvörð í janúar og hann telur sig vera með rétta manninn fyrir liðið. 17. desember 2024 12:01