Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Atli Ísleifsson skrifar 20. maí 2025 14:30 Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar. Vísir/Vilhelm Hagnaður af grunnrekstri Landsvirkjunar nam 12 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi á þessu ári. Þetta kemur fram í uppgjöri bankans sem birt var í dag. Þar segir að rekstrartekjur hafi hækkað á tímabilinu miðað við sama tíma í fyrra, eftir að hafa dregist saman frá metárinu 2023. Haft er eftir Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar, að eftir tímabundinn samdrátt í raforkusölu vegna erfiðrar stöðu í vatnsbúskapnum hafi raforkuvinnsla Landsvirkjunar náð fyrri stöðugleika. „Seinni hluta síðasta árs var miðlunarstaða í sögulegu lágmarki, en eftir úrkomusaman vetur á hálendi Íslands er vatnsstaða allra miðlunarlóna fyrirtækisins nú vel yfir sögulegum meðaltölum. Tekjur hækkuðu um 13% frá fyrra ári og námu 162 milljónum Bandaríkjadala, eða um 21,4 milljörðum króna, á fyrsta ársfjórðungi. Hagnaður af grunnrekstri á fjórðungnum jókst um 18% á milli ára og nam 91 milljón dala, eða rúmlega 12 milljörðum króna. Eiginfjárhlutfall hefur aldrei verið hærra, eða 67% og því stendur Landsvirkjun styrkum fótum í upphafi þess framkvæmdatímabils sem í hönd fer, með byggingu Vaðölduvers (vindorkuvers) og Hvammsvirkjunar (vatnsaflsvirkjunar), auk stækkunar Sigöldustöðvar (vatnsaflsvirkjunar). Nettó skuldir lækka áfram og eru nú 1,4-sinnum rekstrarhagnaður fyrir afskriftir,“ segir Hörður. Landsvirkjun Orkumál Uppgjör og ársreikningar Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Vindorka Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Þetta kemur fram í uppgjöri bankans sem birt var í dag. Þar segir að rekstrartekjur hafi hækkað á tímabilinu miðað við sama tíma í fyrra, eftir að hafa dregist saman frá metárinu 2023. Haft er eftir Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar, að eftir tímabundinn samdrátt í raforkusölu vegna erfiðrar stöðu í vatnsbúskapnum hafi raforkuvinnsla Landsvirkjunar náð fyrri stöðugleika. „Seinni hluta síðasta árs var miðlunarstaða í sögulegu lágmarki, en eftir úrkomusaman vetur á hálendi Íslands er vatnsstaða allra miðlunarlóna fyrirtækisins nú vel yfir sögulegum meðaltölum. Tekjur hækkuðu um 13% frá fyrra ári og námu 162 milljónum Bandaríkjadala, eða um 21,4 milljörðum króna, á fyrsta ársfjórðungi. Hagnaður af grunnrekstri á fjórðungnum jókst um 18% á milli ára og nam 91 milljón dala, eða rúmlega 12 milljörðum króna. Eiginfjárhlutfall hefur aldrei verið hærra, eða 67% og því stendur Landsvirkjun styrkum fótum í upphafi þess framkvæmdatímabils sem í hönd fer, með byggingu Vaðölduvers (vindorkuvers) og Hvammsvirkjunar (vatnsaflsvirkjunar), auk stækkunar Sigöldustöðvar (vatnsaflsvirkjunar). Nettó skuldir lækka áfram og eru nú 1,4-sinnum rekstrarhagnaður fyrir afskriftir,“ segir Hörður.
Landsvirkjun Orkumál Uppgjör og ársreikningar Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Vindorka Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira