Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 17. maí 2025 19:33 Gógó Starr er einn af skipuleggjendum Klúróvision sem fer fram í kvöld. Klúróvision fer fram í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld en viðburðurinn er hugsaður fyrir þá sem elska Eurovision en elska mannréttindi meira. Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Gógó Starr, dragdrottningu og skipuleggjanda Klúróvision, í kvöldfréttum. „Við erum með Klúróvision þar sem við erum að nýta krafta okkar sem kabarett-listafólk til þess að fagna þessum gömlu lögum og nostalgíunni sem við finnum í Eurovision,“ segir Gógó og bætir við: „Af því maður getur ekki beint notið keppninnar í dag eins og áður þar sem Ísrael fær að taka þátt og hvítþvo ímynd sína fyrir öllum heiminum. Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum.“ Plakatið fyrir viðburðinn er skreytt með litum Palestínu. Þetta er yfirlýsing þessi viðburður en þið ætlið samt að halda í gleðina í kvöld? „Auðvitað, við erum glimmer-trúðar í kjarnann og skiljum alveg þennan raunveruleikaflótta sem fólk vill fara í og munum fagna því,“ segir Gógó. „Maður þarf að standa á sínu en samt gefa fólki pláss til að hafa gaman.“ Allur góðinn sem safnast af viðburðinum fer til félagsins Íslands-Palestínu að sögn Gógó. Eurovision Eurovision 2025 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Sjá meira
Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Gógó Starr, dragdrottningu og skipuleggjanda Klúróvision, í kvöldfréttum. „Við erum með Klúróvision þar sem við erum að nýta krafta okkar sem kabarett-listafólk til þess að fagna þessum gömlu lögum og nostalgíunni sem við finnum í Eurovision,“ segir Gógó og bætir við: „Af því maður getur ekki beint notið keppninnar í dag eins og áður þar sem Ísrael fær að taka þátt og hvítþvo ímynd sína fyrir öllum heiminum. Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum.“ Plakatið fyrir viðburðinn er skreytt með litum Palestínu. Þetta er yfirlýsing þessi viðburður en þið ætlið samt að halda í gleðina í kvöld? „Auðvitað, við erum glimmer-trúðar í kjarnann og skiljum alveg þennan raunveruleikaflótta sem fólk vill fara í og munum fagna því,“ segir Gógó. „Maður þarf að standa á sínu en samt gefa fólki pláss til að hafa gaman.“ Allur góðinn sem safnast af viðburðinum fer til félagsins Íslands-Palestínu að sögn Gógó.
Eurovision Eurovision 2025 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Sjá meira