Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2025 22:59 Shane Lowry var reiður í dag. Getty/Warren Little Óhætt er að segja að Írinn Shane Lowry hafi orðið bálreiður á öðrum degi PGA-meistaramótsins í golfi í dag. „Til fjandans með þennan stað,“ öskraði kylfingurinn í bræði sinni á áttundu brautinni. Lowry virtist vera að koma sér í fínt færi á fugli á áttundu brautinni en boltinn hans lenti hins vegar ofan í holu eftir annan bolta og því erfitt að slá hann. Lowry fór fram á að mega taka boltann upp og láta hann falla, samkvæmt reglum um sokkinn bolta, en var meinað um það og brást ókvæða við. Hann sýndi Quail Hollow vellinum fokkmerkið og eftir höggið sitt sló hann aftur af krafti í grasið til að skemma völlinn. 🚨🏌️😠 #WATCH — Shane Lowry is PISSED after he was not given relief for an embedded ball. Should he have got relief? pic.twitter.com/S3DGQOsshi— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) May 16, 2025 Hann endaði á að fá skolla á holunni og það virðist ætla að kosta Lowry það að hann endi einu höggi fyrir neðan niðurskurðarlínuna og verði því ekki meira með um helgina. Shane Lowry is not a happy man 😖🏌️ pic.twitter.com/NYwOUjRTPU— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) May 16, 2025 Lowry lék hringinn í dag samtals á pari en hann fékk þrjá skolla og þrjá fugla. Hann lék á +2 höggum í gær og er þegar þetta er skrifað í 75. sæti ásamt fleiri kylfingum en niðurskurðarlínan er í +1. Vegas enn efstur Ekki hafa allir kylfingar lokið leik í dag en efstur er Venesúelabúinn Jhonattan Vegas sem átti svo magnaðan hring í gær, þegar hann lék á -7 höggum, en hann lék hringinn í dag á einu höggi undir pari og er því samtals á -8. Staðan á mótinu Næstir á eftir, þegar þetta er skrifað, eru Matthieu Pavon, Matt Fitzpatrick og Si Woo Kim á -6 höggum en Kim á tvær holur eftir. Rory McIlroy er kominn upp í 38. sæti á -4 höggum í dag, og samtals -1 höggi, en á tvær holur eftir í dag. PGA-meistaramótið er sýnt á Vodafone Sport og hefst bein útsending á morgun, laugardag, klukkan 18. Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Lowry virtist vera að koma sér í fínt færi á fugli á áttundu brautinni en boltinn hans lenti hins vegar ofan í holu eftir annan bolta og því erfitt að slá hann. Lowry fór fram á að mega taka boltann upp og láta hann falla, samkvæmt reglum um sokkinn bolta, en var meinað um það og brást ókvæða við. Hann sýndi Quail Hollow vellinum fokkmerkið og eftir höggið sitt sló hann aftur af krafti í grasið til að skemma völlinn. 🚨🏌️😠 #WATCH — Shane Lowry is PISSED after he was not given relief for an embedded ball. Should he have got relief? pic.twitter.com/S3DGQOsshi— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) May 16, 2025 Hann endaði á að fá skolla á holunni og það virðist ætla að kosta Lowry það að hann endi einu höggi fyrir neðan niðurskurðarlínuna og verði því ekki meira með um helgina. Shane Lowry is not a happy man 😖🏌️ pic.twitter.com/NYwOUjRTPU— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) May 16, 2025 Lowry lék hringinn í dag samtals á pari en hann fékk þrjá skolla og þrjá fugla. Hann lék á +2 höggum í gær og er þegar þetta er skrifað í 75. sæti ásamt fleiri kylfingum en niðurskurðarlínan er í +1. Vegas enn efstur Ekki hafa allir kylfingar lokið leik í dag en efstur er Venesúelabúinn Jhonattan Vegas sem átti svo magnaðan hring í gær, þegar hann lék á -7 höggum, en hann lék hringinn í dag á einu höggi undir pari og er því samtals á -8. Staðan á mótinu Næstir á eftir, þegar þetta er skrifað, eru Matthieu Pavon, Matt Fitzpatrick og Si Woo Kim á -6 höggum en Kim á tvær holur eftir. Rory McIlroy er kominn upp í 38. sæti á -4 höggum í dag, og samtals -1 höggi, en á tvær holur eftir í dag. PGA-meistaramótið er sýnt á Vodafone Sport og hefst bein útsending á morgun, laugardag, klukkan 18.
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira