Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2025 08:01 Jamal Murray harkaði af sér veikindi og hjálpaði Denver Nuggets að tryggja oddaleik gegn Oklahoma City Thunder. Matthew Stockman/Getty Images Jamal Murray, leikstjórnandi Denver Nuggets, spilaði þrátt fyrir veikindi og hjálpaði liðinu að tryggja oddaleik gegn Oklahoma City Thunder í undanúrslitum vesturdeildar NBA, með 119-107 sigri í nótt. Murray spilaði 42 mínútur, flestar allra leikmanna, þrátt fyrir að „finna til í eiginlega öllu“ eins og hann sagði í viðtali við ESPN eftir leik. „Þegar leikurinn byrjar, liðið þarf á þér að halda og adrenalínið fer að flæða. Þegar þú sérð nokkur skot detta ofan í þá harkarðu bara af þér og spilar í gegnum þetta“ sagði Murray sem eyddi gærdeginum öllum með læknateyminu og vökva í æð, en endaði með 25 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. JAMAL MURRAY FLU GAME FORCES GAME 7 🤒😤25 PTS8 REB7 AST42 MINLeft it all on the court 🙌 pic.twitter.com/pqnl0T2q4b— Bleacher Report (@BleacherReport) May 16, 2025 „Hann opnaði leikinn virkilega vel fyrir okkur, setti tóninn í upphafi, ég held að veikindin hafi ekki haft nein áhrif á hann“ sagði liðsfélagi hans Nikola Jokic, sem spilaði einnig stórvel og endaði með 29 stig, 14 fráköst og 8 stoðsendingar. JOKIĆ GOES NO-LOOK OVER HIS SHOULDER 😱Game 7 is in Denver's sights! pic.twitter.com/c778R5xAnF— NBA (@NBA) May 16, 2025 Nuggets unnu fyrsta leik seríunnar, komust síðan 2-1 yfir en lentu svo 3-2 undir. Sigurinn á heimavelli í nótt tryggði hins vegar 3-3 stöðu og oddaleik í Oklahoma á sunnudag. Þar gætu Nuggets þurft að spila án Aarons Gordon, sem haltraði meiddur af velli í fjórða leikhlutanum í nótt. SGA on the upcoming Game 7:"It's do or die. It's what you live for. It's what you worked your whole life for." https://t.co/RYqq25V2HJ pic.twitter.com/10x2XrwB1Z— NBA (@NBA) May 16, 2025 NBA Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Sjá meira
Murray spilaði 42 mínútur, flestar allra leikmanna, þrátt fyrir að „finna til í eiginlega öllu“ eins og hann sagði í viðtali við ESPN eftir leik. „Þegar leikurinn byrjar, liðið þarf á þér að halda og adrenalínið fer að flæða. Þegar þú sérð nokkur skot detta ofan í þá harkarðu bara af þér og spilar í gegnum þetta“ sagði Murray sem eyddi gærdeginum öllum með læknateyminu og vökva í æð, en endaði með 25 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. JAMAL MURRAY FLU GAME FORCES GAME 7 🤒😤25 PTS8 REB7 AST42 MINLeft it all on the court 🙌 pic.twitter.com/pqnl0T2q4b— Bleacher Report (@BleacherReport) May 16, 2025 „Hann opnaði leikinn virkilega vel fyrir okkur, setti tóninn í upphafi, ég held að veikindin hafi ekki haft nein áhrif á hann“ sagði liðsfélagi hans Nikola Jokic, sem spilaði einnig stórvel og endaði með 29 stig, 14 fráköst og 8 stoðsendingar. JOKIĆ GOES NO-LOOK OVER HIS SHOULDER 😱Game 7 is in Denver's sights! pic.twitter.com/c778R5xAnF— NBA (@NBA) May 16, 2025 Nuggets unnu fyrsta leik seríunnar, komust síðan 2-1 yfir en lentu svo 3-2 undir. Sigurinn á heimavelli í nótt tryggði hins vegar 3-3 stöðu og oddaleik í Oklahoma á sunnudag. Þar gætu Nuggets þurft að spila án Aarons Gordon, sem haltraði meiddur af velli í fjórða leikhlutanum í nótt. SGA on the upcoming Game 7:"It's do or die. It's what you live for. It's what you worked your whole life for." https://t.co/RYqq25V2HJ pic.twitter.com/10x2XrwB1Z— NBA (@NBA) May 16, 2025
NBA Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Sjá meira