Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. maí 2025 18:01 Það var hart barist á grænum vellinum í Grindavík. Vísir/Hulda Margrét Manni færri jafnaði Fjölnir í blálokin í því sem var fyrsti alvöru heimaleikur Grindavíkur í háa herrans tíð. Lokatölur á Stakkavíkurvelli 3-3 og bæði lið enn án sigurs að lokinni 2. umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Undanfarið hafa Grindvíkingar unnið að því að gera Stakkavíkurvöll kláran eftir að hafa fengið grænt ljós frá yfirvöldum sem og Knattspyrnusambandi Íslands að öruggt sé að leikir fari þar fram. Þá stefnir körfuboltalið bæjarins á að spila eitthvað af heimaleikjum sínum í Grindavík á næstu leiktíð. Það var því blásið til veislu þegar Fjölnir mætti í heimsókn en gestirnir úr Grafarvogi virtust ekki hafa fengið minnisblaðið um að dagurinn ætti að vera sem eftirminnilegastur fyrir gula Grindvíkinga. Rafael Máni Þrastarson kom gestunum yfir strax á fyrstu mínútu leiksins. Ármann Ingi Finnbogason jafnaði á 9. mínútu og stefndi í sannkallaðan markaleik. Rafael Máni kom gestunum yfir á nýjan leik aðeins fjórum mínútum síðar en það reyndist síðasta mark fyrri hálfleiks, staðan að honum loknum 1-2. Adam Árni Róbertsson steig hins vegar upp í síðari hálfleik og reyndist hetja heimamanna. Hann jafnaði metin á 52. mínútu og skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 65. mínútu leiksins. Hilmar Elís Hilmarsson fékk að líta rauða spjaldið í liði gestanna þegar þrjár mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Manni færri gerðu gestirnir sér lítið fyrir og jöfnuðu metin. Þar var að verki varamaðurinn Kristófer Dagur Arnarsson. Lokatölur 3-3 og bæði lið með eitt stig að loknum tveimur umferðum eftir tap í 1. umferð. Þá vann Njarðvík öruggan 5-1 sigur þegar nýliðar Völsungs komu í heimsókn. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Fótbolti Lengjudeild karla Grindavík UMF Grindavík Völsungur Tengdar fréttir Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Grindavíkurvöllur hefur verið metinn öruggur til æfinga og keppni og því virðist ekkert því til fyrirstöðu að Grindvíkingar taki þar á móti Fjölni úr Grafarvogi á laugardaginn, í fyrsta heimaleik sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í ár. 8. maí 2025 11:02 Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Gleðin skein úr hverju andliti í Grindavík í gær og bjartsýni var í lofti, þegar 90 ára afmæli UMFG var fagnað og íþróttamannvirki opnuð almenningi, í fyrsta sinn frá rýmingu vegna náttúruhamfaranna á Reykjanesskaga. 2. maí 2025 11:30 Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Ungmennafélagið Grindavík mun snúa aftur til Grindavíkur. Munu meistaraflokkar í fótbolta og körfubolta leika leiki sína, allavega að hluta, innan bæjarmarkanna á þessu ári. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 1. maí 2025 17:22 „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Grindvíkingar nýttu margir hverjir sumardaginn fyrsta í sjálfboðaliðastarf á fótboltavelli bæjarins. Ekki hafa farið fram íþróttakappleikir í bænum í um 18 mánuði, en það á að breytast í sumar. 25. apríl 2025 08:02 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Sjá meira
Undanfarið hafa Grindvíkingar unnið að því að gera Stakkavíkurvöll kláran eftir að hafa fengið grænt ljós frá yfirvöldum sem og Knattspyrnusambandi Íslands að öruggt sé að leikir fari þar fram. Þá stefnir körfuboltalið bæjarins á að spila eitthvað af heimaleikjum sínum í Grindavík á næstu leiktíð. Það var því blásið til veislu þegar Fjölnir mætti í heimsókn en gestirnir úr Grafarvogi virtust ekki hafa fengið minnisblaðið um að dagurinn ætti að vera sem eftirminnilegastur fyrir gula Grindvíkinga. Rafael Máni Þrastarson kom gestunum yfir strax á fyrstu mínútu leiksins. Ármann Ingi Finnbogason jafnaði á 9. mínútu og stefndi í sannkallaðan markaleik. Rafael Máni kom gestunum yfir á nýjan leik aðeins fjórum mínútum síðar en það reyndist síðasta mark fyrri hálfleiks, staðan að honum loknum 1-2. Adam Árni Róbertsson steig hins vegar upp í síðari hálfleik og reyndist hetja heimamanna. Hann jafnaði metin á 52. mínútu og skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 65. mínútu leiksins. Hilmar Elís Hilmarsson fékk að líta rauða spjaldið í liði gestanna þegar þrjár mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Manni færri gerðu gestirnir sér lítið fyrir og jöfnuðu metin. Þar var að verki varamaðurinn Kristófer Dagur Arnarsson. Lokatölur 3-3 og bæði lið með eitt stig að loknum tveimur umferðum eftir tap í 1. umferð. Þá vann Njarðvík öruggan 5-1 sigur þegar nýliðar Völsungs komu í heimsókn. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net.
Fótbolti Lengjudeild karla Grindavík UMF Grindavík Völsungur Tengdar fréttir Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Grindavíkurvöllur hefur verið metinn öruggur til æfinga og keppni og því virðist ekkert því til fyrirstöðu að Grindvíkingar taki þar á móti Fjölni úr Grafarvogi á laugardaginn, í fyrsta heimaleik sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í ár. 8. maí 2025 11:02 Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Gleðin skein úr hverju andliti í Grindavík í gær og bjartsýni var í lofti, þegar 90 ára afmæli UMFG var fagnað og íþróttamannvirki opnuð almenningi, í fyrsta sinn frá rýmingu vegna náttúruhamfaranna á Reykjanesskaga. 2. maí 2025 11:30 Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Ungmennafélagið Grindavík mun snúa aftur til Grindavíkur. Munu meistaraflokkar í fótbolta og körfubolta leika leiki sína, allavega að hluta, innan bæjarmarkanna á þessu ári. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 1. maí 2025 17:22 „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Grindvíkingar nýttu margir hverjir sumardaginn fyrsta í sjálfboðaliðastarf á fótboltavelli bæjarins. Ekki hafa farið fram íþróttakappleikir í bænum í um 18 mánuði, en það á að breytast í sumar. 25. apríl 2025 08:02 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Sjá meira
Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Grindavíkurvöllur hefur verið metinn öruggur til æfinga og keppni og því virðist ekkert því til fyrirstöðu að Grindvíkingar taki þar á móti Fjölni úr Grafarvogi á laugardaginn, í fyrsta heimaleik sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í ár. 8. maí 2025 11:02
Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Gleðin skein úr hverju andliti í Grindavík í gær og bjartsýni var í lofti, þegar 90 ára afmæli UMFG var fagnað og íþróttamannvirki opnuð almenningi, í fyrsta sinn frá rýmingu vegna náttúruhamfaranna á Reykjanesskaga. 2. maí 2025 11:30
Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Ungmennafélagið Grindavík mun snúa aftur til Grindavíkur. Munu meistaraflokkar í fótbolta og körfubolta leika leiki sína, allavega að hluta, innan bæjarmarkanna á þessu ári. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 1. maí 2025 17:22
„Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Grindvíkingar nýttu margir hverjir sumardaginn fyrsta í sjálfboðaliðastarf á fótboltavelli bæjarins. Ekki hafa farið fram íþróttakappleikir í bænum í um 18 mánuði, en það á að breytast í sumar. 25. apríl 2025 08:02