Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 11:45 Luis Enrique með dóttur sinni Xönu eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni 2015. Getty/Ina Fassbender Luis Enrique, þjálfari Paris Saint Germain, missti sína stærstu stjörnu til Real Madrid fyrir tímabilið en er þrátt fyrir það búinn að koma Paris Saint Germain alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann hefur unnið magnað starf í París og sett saman magnað fótboltalið sem hefur ekki aðeins rúllað yfir frönsku deildina heldur er nú komið alla leið í bestu deild Evrópu. Til þess að komast þangað þurfti hann að slá út ensku liðin Liverpool, Aston Villa og nú síðast Arsenal í undanúrslitunum. Enrique þekkir það að vinna Meistaradeildina en það gerði hann með Barcelona fyrir tíu árum síðan. Þegar Enrique fagnaði sigri Barcelona í Berlín í júní 2015 þá var hann með fimm ára dóttur sína, Xana, sér við hlið. View this post on Instagram A post shared by Oh My Goal (@ohmygoal) Xana lést úr krabbameini í lok ágúst 2019 þegar hún var aðeins níu ára gömul. Enrique var hugsað til Xönu sinnar eftir sigurinn á Arsenal og talaði um hana á blaðamannafundinum eftir leikinn. „Ég man eftir ótrúlegri mynd af mér með dóttur minni, eftir að við unnum Meistaradeildina, að reisa Barca fánann á miðjum vellinum,“ sagði Luis Enrique en það má sjá þessa mynd hér fyrir neðan. „Ég vildi óska þess að ég gæti endurtekið leikinn með PSG. Hún verður ekki þarna í líkamlegu formi en hún verður þarna í anda. Það er mér mjög mikilvægt,“ sagði Enrique. Hann ætlar að heiðra minningu dóttur sinnar með því að vinna aftur Meistaradeildina. „Ætti ég að segja að ég sé óheppinn maður eða að lukkan leiki við mig. Ég lít á mig sem mjög heppin mann. Fólk segir: En þú misstir níu ára dóttur þína. Ég svara: Dóttir mín bjó hjá okkur í níu yndisleg ár,“ sagði Enrique. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Hann hefur unnið magnað starf í París og sett saman magnað fótboltalið sem hefur ekki aðeins rúllað yfir frönsku deildina heldur er nú komið alla leið í bestu deild Evrópu. Til þess að komast þangað þurfti hann að slá út ensku liðin Liverpool, Aston Villa og nú síðast Arsenal í undanúrslitunum. Enrique þekkir það að vinna Meistaradeildina en það gerði hann með Barcelona fyrir tíu árum síðan. Þegar Enrique fagnaði sigri Barcelona í Berlín í júní 2015 þá var hann með fimm ára dóttur sína, Xana, sér við hlið. View this post on Instagram A post shared by Oh My Goal (@ohmygoal) Xana lést úr krabbameini í lok ágúst 2019 þegar hún var aðeins níu ára gömul. Enrique var hugsað til Xönu sinnar eftir sigurinn á Arsenal og talaði um hana á blaðamannafundinum eftir leikinn. „Ég man eftir ótrúlegri mynd af mér með dóttur minni, eftir að við unnum Meistaradeildina, að reisa Barca fánann á miðjum vellinum,“ sagði Luis Enrique en það má sjá þessa mynd hér fyrir neðan. „Ég vildi óska þess að ég gæti endurtekið leikinn með PSG. Hún verður ekki þarna í líkamlegu formi en hún verður þarna í anda. Það er mér mjög mikilvægt,“ sagði Enrique. Hann ætlar að heiðra minningu dóttur sinnar með því að vinna aftur Meistaradeildina. „Ætti ég að segja að ég sé óheppinn maður eða að lukkan leiki við mig. Ég lít á mig sem mjög heppin mann. Fólk segir: En þú misstir níu ára dóttur þína. Ég svara: Dóttir mín bjó hjá okkur í níu yndisleg ár,“ sagði Enrique. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira