Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 11:45 Luis Enrique með dóttur sinni Xönu eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni 2015. Getty/Ina Fassbender Luis Enrique, þjálfari Paris Saint Germain, missti sína stærstu stjörnu til Real Madrid fyrir tímabilið en er þrátt fyrir það búinn að koma Paris Saint Germain alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann hefur unnið magnað starf í París og sett saman magnað fótboltalið sem hefur ekki aðeins rúllað yfir frönsku deildina heldur er nú komið alla leið í bestu deild Evrópu. Til þess að komast þangað þurfti hann að slá út ensku liðin Liverpool, Aston Villa og nú síðast Arsenal í undanúrslitunum. Enrique þekkir það að vinna Meistaradeildina en það gerði hann með Barcelona fyrir tíu árum síðan. Þegar Enrique fagnaði sigri Barcelona í Berlín í júní 2015 þá var hann með fimm ára dóttur sína, Xana, sér við hlið. View this post on Instagram A post shared by Oh My Goal (@ohmygoal) Xana lést úr krabbameini í lok ágúst 2019 þegar hún var aðeins níu ára gömul. Enrique var hugsað til Xönu sinnar eftir sigurinn á Arsenal og talaði um hana á blaðamannafundinum eftir leikinn. „Ég man eftir ótrúlegri mynd af mér með dóttur minni, eftir að við unnum Meistaradeildina, að reisa Barca fánann á miðjum vellinum,“ sagði Luis Enrique en það má sjá þessa mynd hér fyrir neðan. „Ég vildi óska þess að ég gæti endurtekið leikinn með PSG. Hún verður ekki þarna í líkamlegu formi en hún verður þarna í anda. Það er mér mjög mikilvægt,“ sagði Enrique. Hann ætlar að heiðra minningu dóttur sinnar með því að vinna aftur Meistaradeildina. „Ætti ég að segja að ég sé óheppinn maður eða að lukkan leiki við mig. Ég lít á mig sem mjög heppin mann. Fólk segir: En þú misstir níu ára dóttur þína. Ég svara: Dóttir mín bjó hjá okkur í níu yndisleg ár,“ sagði Enrique. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Hann hefur unnið magnað starf í París og sett saman magnað fótboltalið sem hefur ekki aðeins rúllað yfir frönsku deildina heldur er nú komið alla leið í bestu deild Evrópu. Til þess að komast þangað þurfti hann að slá út ensku liðin Liverpool, Aston Villa og nú síðast Arsenal í undanúrslitunum. Enrique þekkir það að vinna Meistaradeildina en það gerði hann með Barcelona fyrir tíu árum síðan. Þegar Enrique fagnaði sigri Barcelona í Berlín í júní 2015 þá var hann með fimm ára dóttur sína, Xana, sér við hlið. View this post on Instagram A post shared by Oh My Goal (@ohmygoal) Xana lést úr krabbameini í lok ágúst 2019 þegar hún var aðeins níu ára gömul. Enrique var hugsað til Xönu sinnar eftir sigurinn á Arsenal og talaði um hana á blaðamannafundinum eftir leikinn. „Ég man eftir ótrúlegri mynd af mér með dóttur minni, eftir að við unnum Meistaradeildina, að reisa Barca fánann á miðjum vellinum,“ sagði Luis Enrique en það má sjá þessa mynd hér fyrir neðan. „Ég vildi óska þess að ég gæti endurtekið leikinn með PSG. Hún verður ekki þarna í líkamlegu formi en hún verður þarna í anda. Það er mér mjög mikilvægt,“ sagði Enrique. Hann ætlar að heiðra minningu dóttur sinnar með því að vinna aftur Meistaradeildina. „Ætti ég að segja að ég sé óheppinn maður eða að lukkan leiki við mig. Ég lít á mig sem mjög heppin mann. Fólk segir: En þú misstir níu ára dóttur þína. Ég svara: Dóttir mín bjó hjá okkur í níu yndisleg ár,“ sagði Enrique. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn