Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sindri Sverrisson skrifar 5. maí 2025 15:01 Mist Rúnarsdóttir og Ásta Eir Árnadóttir fóru yfir málin í Bestu mörkunum á laugardaginn. Stöð 2 Sport „Mér finnst Valsliðið svo ólíkt sér,“ sagði Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna, eftir 1-0 tap Valskvenna gegn Stjörnunni í 4. umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Valsliðið hafði ekki fengið á sig mark í fyrstu þremur umferðunum en tapaði svo í Garðabæ, 1-0, og er nú með sjö stig, þremur stigum á eftir Breiðabliki, FH og Þrótti. Næstu tveir leikir Vals eru einmitt gegn Þrótti og Breiðabliki. „Þetta var hægt. Mikið af lélegum sendingum. Þær voru ekki að tengja mikið saman. Þær voru ólíkar sjálfum sér,“ sagði Ásta Eir Árnadóttir, nýliði í Bestu mörkunum, en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin - Vonbrigði Vals Valur hafði unnið frábæran 3-0 sigur gegn Þór/KA í þriðju umferð en tapaði svo fyrir Stjörnunni sem hafði verið í miklu basli í upphafi móts. „Það sem maður hefði haldið að ætti að vera lykill hjá Val er þessi reynsla sem þær hafa sem ætti að hafa með sér einhvern stöðugleika. En það er ekki stöðugleiki hérna á milli leikja. Vissulega er aðeins verið að hreyfa til í liðinu. Berglind Rós er risapóstur og maður veltir fyrir sér af hverju ekki var notast við sömu lausnir við fjarveru hennar eins og í síðasta leik,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Mist velti fyrir sér stöðu Jordyn Rhodes, framherja Vals: „Hún skoraði eitt mark í síðustu umferð og ég er alveg viss um að hún á eftir að fara að skora meira fyrir þetta Valsliðið. En hún er ekki í hundrað prósent formi. Ætti kannski að setja hungraða Nadíu frekar upp á topp og eiga Jordyn inni?“ spurði Mist og spurning hvað þjálfararnir Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson ákveða að gera fyrir komandi stórleiki við Þrótt á fimmtudaginn og við Blika 16. maí. Besta deild kvenna Valur Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Sjá meira
Valsliðið hafði ekki fengið á sig mark í fyrstu þremur umferðunum en tapaði svo í Garðabæ, 1-0, og er nú með sjö stig, þremur stigum á eftir Breiðabliki, FH og Þrótti. Næstu tveir leikir Vals eru einmitt gegn Þrótti og Breiðabliki. „Þetta var hægt. Mikið af lélegum sendingum. Þær voru ekki að tengja mikið saman. Þær voru ólíkar sjálfum sér,“ sagði Ásta Eir Árnadóttir, nýliði í Bestu mörkunum, en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin - Vonbrigði Vals Valur hafði unnið frábæran 3-0 sigur gegn Þór/KA í þriðju umferð en tapaði svo fyrir Stjörnunni sem hafði verið í miklu basli í upphafi móts. „Það sem maður hefði haldið að ætti að vera lykill hjá Val er þessi reynsla sem þær hafa sem ætti að hafa með sér einhvern stöðugleika. En það er ekki stöðugleiki hérna á milli leikja. Vissulega er aðeins verið að hreyfa til í liðinu. Berglind Rós er risapóstur og maður veltir fyrir sér af hverju ekki var notast við sömu lausnir við fjarveru hennar eins og í síðasta leik,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Mist velti fyrir sér stöðu Jordyn Rhodes, framherja Vals: „Hún skoraði eitt mark í síðustu umferð og ég er alveg viss um að hún á eftir að fara að skora meira fyrir þetta Valsliðið. En hún er ekki í hundrað prósent formi. Ætti kannski að setja hungraða Nadíu frekar upp á topp og eiga Jordyn inni?“ spurði Mist og spurning hvað þjálfararnir Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson ákveða að gera fyrir komandi stórleiki við Þrótt á fimmtudaginn og við Blika 16. maí.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Sjá meira