Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2025 13:27 Chido Obi í leiknum gegn Brentford. getty/Richard Heathcote Danski táningurinn Chido Obi er yngsti leikmaður í sögu Manchester United til að byrja leik í ensku úrvalsdeildinni. Obi er í byrjunarliði United sem sækir Brentford heim í leik sem hófst klukkan 13:00. Obi er fæddur 29. nóvember 2007 og er því sautján ára og 156 daga gamall í dag. Aldrei hefur United teflt fram yngri leikmanni í byrjunarliði í ensku úrvalsdeildinni. 17 - Aged 17 years 156 days, Chido Obi is the youngest player ever to start a Premier League match for Manchester United. Padawan. pic.twitter.com/KmHGgv86gw— OptaJoe (@OptaJoe) May 4, 2025 Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United, gerði margar breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Athletic Bilbao í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. Rauðu djöflarnir unnu þann leik, 0-3, og eru því í góðri stöðu fyrir seinni leikinn á Old Trafford næsta fimmtudag. Meðalaldur byrjunarliðs United í dag er 22 ár og 270 dagar. Þetta er þriðja yngsta byrjunarlið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 22 - With an average age of 22 years & 270 days, Manchester United's starting XI vs. Brentford is the third-youngest any side has ever named for a Premier League match, behind Middlesbrough v Fulham in May 2006 (20y 181d) & Arsenal v Portsmouth in May 2009 (22y 237d). Fledgling. pic.twitter.com/Q6IsEQ1i3e— OptaJoe (@OptaJoe) May 4, 2025 Obi er að spila sinn sjöunda leik fyrir United á tímabilinu. Hann á enn eftir að skora fyrir aðalliðið en hefur skorað grimmt fyrir yngri lið United. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
Obi er í byrjunarliði United sem sækir Brentford heim í leik sem hófst klukkan 13:00. Obi er fæddur 29. nóvember 2007 og er því sautján ára og 156 daga gamall í dag. Aldrei hefur United teflt fram yngri leikmanni í byrjunarliði í ensku úrvalsdeildinni. 17 - Aged 17 years 156 days, Chido Obi is the youngest player ever to start a Premier League match for Manchester United. Padawan. pic.twitter.com/KmHGgv86gw— OptaJoe (@OptaJoe) May 4, 2025 Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United, gerði margar breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Athletic Bilbao í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. Rauðu djöflarnir unnu þann leik, 0-3, og eru því í góðri stöðu fyrir seinni leikinn á Old Trafford næsta fimmtudag. Meðalaldur byrjunarliðs United í dag er 22 ár og 270 dagar. Þetta er þriðja yngsta byrjunarlið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 22 - With an average age of 22 years & 270 days, Manchester United's starting XI vs. Brentford is the third-youngest any side has ever named for a Premier League match, behind Middlesbrough v Fulham in May 2006 (20y 181d) & Arsenal v Portsmouth in May 2009 (22y 237d). Fledgling. pic.twitter.com/Q6IsEQ1i3e— OptaJoe (@OptaJoe) May 4, 2025 Obi er að spila sinn sjöunda leik fyrir United á tímabilinu. Hann á enn eftir að skora fyrir aðalliðið en hefur skorað grimmt fyrir yngri lið United.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira