Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2025 13:45 Guðlaugur Victor Pálsson í leiknum gegn Leeds United á Home Park, heimavelli Plymouth Argyle, í lokaumferð ensku B-deildarinnar í dag. getty/Steven Paston Lokaumferð ensku B-deildarinnar fór fram í dag. Þá réðust úrslitin á toppi og botni deildarinnar og hvaða lið fóru í umspil. Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Plymouth Argyle sem tapaði fyrir Leeds United, 1-2. Hlutskipti liðanna var ólíkt. Leeds vann deildina en Plymouth féll. Manor Salomon skoraði sigurmark Leeds í uppbótartíma. Leeds fékk hundrað stig, líkt og Burnley sem vann Millwall, 3-1. Markatala Leeds var hins vegar hagstæðari (+65 mörk gegn +53 mörkum). Coventry City, sem Frank Lampard stýrir, tryggði sér 5. sætið með sigri á Middlesbrough, 2-0. Í umspilinu mætir Coventry Sunderland og Sheffield United og Bristol City eigast við. Luton tapaði fyrir West Brom, 5-3, og þar með var ljóst að liðið félli annað árið í röð. Í fyrra féll Luton úr ensku úrvalsdeildinni og liðið er núna komið niður í C-deildina. Stefán Teitur Þórðarson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu þegar Preston gerði 2-2 jafntefli við Bristol City á útivelli. Preston endaði í 20. sæti. Úrslitin í lokaumferðinni Plymouth 1-2 Leeds Burnley 3-1 Millwall Coventry 2-0 Middlesbrough West Brom 5-3 Luton Bristol City 2-2 Preston Derby 0-0 Stoke Norwich 4-2 Cardiff Portsmouth 1-1 Hull Sheffield United 1-1 Blackburn Sunderland 0-1 QPR Swansea 3-3 Oxford Watford 1-1 Sheffield Wednesday Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Plymouth Argyle sem tapaði fyrir Leeds United, 1-2. Hlutskipti liðanna var ólíkt. Leeds vann deildina en Plymouth féll. Manor Salomon skoraði sigurmark Leeds í uppbótartíma. Leeds fékk hundrað stig, líkt og Burnley sem vann Millwall, 3-1. Markatala Leeds var hins vegar hagstæðari (+65 mörk gegn +53 mörkum). Coventry City, sem Frank Lampard stýrir, tryggði sér 5. sætið með sigri á Middlesbrough, 2-0. Í umspilinu mætir Coventry Sunderland og Sheffield United og Bristol City eigast við. Luton tapaði fyrir West Brom, 5-3, og þar með var ljóst að liðið félli annað árið í röð. Í fyrra féll Luton úr ensku úrvalsdeildinni og liðið er núna komið niður í C-deildina. Stefán Teitur Þórðarson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu þegar Preston gerði 2-2 jafntefli við Bristol City á útivelli. Preston endaði í 20. sæti. Úrslitin í lokaumferðinni Plymouth 1-2 Leeds Burnley 3-1 Millwall Coventry 2-0 Middlesbrough West Brom 5-3 Luton Bristol City 2-2 Preston Derby 0-0 Stoke Norwich 4-2 Cardiff Portsmouth 1-1 Hull Sheffield United 1-1 Blackburn Sunderland 0-1 QPR Swansea 3-3 Oxford Watford 1-1 Sheffield Wednesday
Plymouth 1-2 Leeds Burnley 3-1 Millwall Coventry 2-0 Middlesbrough West Brom 5-3 Luton Bristol City 2-2 Preston Derby 0-0 Stoke Norwich 4-2 Cardiff Portsmouth 1-1 Hull Sheffield United 1-1 Blackburn Sunderland 0-1 QPR Swansea 3-3 Oxford Watford 1-1 Sheffield Wednesday
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira