Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. maí 2025 19:52 Óheimilt er að aka rafhlaupahjóli undir áhrifum áfengis samkvæmt umferðarlögum. Vísir/Vilhelm Töluverður erill hefur verið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. Alls voru 122 mál skráð í kerfi lögreglu frá klukkan fimm í morgun þar til klukkan fimm síðdegis. Þrír gista fangageymslur eftir daginn. Í Reykjavík var lögreglu tilkynnt um öskrandi mann utandyra að brasa við Hopp hjól. „Þegar lögreglan kom á vettvang kom í ljós að víðáttuölvaður aðili var að reyna að leigja sér hopp til að fara ferða sinna. Lögregla útskýrði fyrir honum að í þessu ástandi væri hann ekki hæfur til að valda Hopp hjóli. Hann sagðist skilja það og gekk sáttur sína leið,“ segir í tilkynningunni. Sökudólgur þegar í fangaklefa Þá tilkynnti gististaður um fíkniefnafund á herbergi sem leigjandi hafði enn ekki skráð sig úr. Í framhaldinu kom á daginn að leigjandinn hafði þegar verið vistaður í fangaklefa vegna annars máls. Því hafi reynst einfalt að nálgast hann. Í dagbókinni kemur fram að lögregla hafi aðstoðað Skattinn við að loka veitingastað í miðbænum. Sá veitingastaður er Kastrup á Hverfisgötu, líkt og fréttastofa hefur þegar greint frá. Lögreglumönnum á lögreglustöð 2, sem þjónustar Hafnarfjörð, Garðabæ og Álftanes, var tilkynnt um einstakling sem hafði brotið rúðu í heimahúsi, húsráðandi hafi farið á eftir geranda en misst af honum. Seinna hafi lögreglumennirnir orðið varir við manninn, sem passaði við lýsingu húsráðanda. „Kom í ljós þegar lögregla hafði afskipti af manninum að hann er vel þekktur hjá lögreglu. Þegar verið var að handtaka manninn vegna málsins þá hrækti hann einnig á lögreglumann,“ segir í dagbókinni. Maðurinn hafi verið vistaður í fangaklefa vegna málsins og skýrsla verði tekin af honum þegar af honum rennur víman. Lögreglumál Rafhlaupahjól Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Í Reykjavík var lögreglu tilkynnt um öskrandi mann utandyra að brasa við Hopp hjól. „Þegar lögreglan kom á vettvang kom í ljós að víðáttuölvaður aðili var að reyna að leigja sér hopp til að fara ferða sinna. Lögregla útskýrði fyrir honum að í þessu ástandi væri hann ekki hæfur til að valda Hopp hjóli. Hann sagðist skilja það og gekk sáttur sína leið,“ segir í tilkynningunni. Sökudólgur þegar í fangaklefa Þá tilkynnti gististaður um fíkniefnafund á herbergi sem leigjandi hafði enn ekki skráð sig úr. Í framhaldinu kom á daginn að leigjandinn hafði þegar verið vistaður í fangaklefa vegna annars máls. Því hafi reynst einfalt að nálgast hann. Í dagbókinni kemur fram að lögregla hafi aðstoðað Skattinn við að loka veitingastað í miðbænum. Sá veitingastaður er Kastrup á Hverfisgötu, líkt og fréttastofa hefur þegar greint frá. Lögreglumönnum á lögreglustöð 2, sem þjónustar Hafnarfjörð, Garðabæ og Álftanes, var tilkynnt um einstakling sem hafði brotið rúðu í heimahúsi, húsráðandi hafi farið á eftir geranda en misst af honum. Seinna hafi lögreglumennirnir orðið varir við manninn, sem passaði við lýsingu húsráðanda. „Kom í ljós þegar lögregla hafði afskipti af manninum að hann er vel þekktur hjá lögreglu. Þegar verið var að handtaka manninn vegna málsins þá hrækti hann einnig á lögreglumann,“ segir í dagbókinni. Maðurinn hafi verið vistaður í fangaklefa vegna málsins og skýrsla verði tekin af honum þegar af honum rennur víman.
Lögreglumál Rafhlaupahjól Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira