Verðmiðinn hækkar á höll Antons Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. maí 2025 14:46 Hús Antons á Arnarnesinu er óklárað. Remax/Vísir/Vilhelm Verðmiðinn á einbýlishúsi við Haukanes 24 í Garðabæ heldur áfram að hækka. Um er að ræða glæsilegt hús sem enn er í byggingu og í eigu Antons Kristins Þórarinssonar. Ásett verð eignarinnar er 625 milljónir króna, en fasteignamat hennar er 407,4 milljónir. Þegar eignin var fyrst auglýst til sölu í janúar í fyrra var ásett verð 590 milljónir. Anton Kristinn keypti hús á lóðinni við Haukanes árið 2020 fyrir 120 milljónir króna og lét rífa það til að byggja nýtt. Bygging á nýja húsinu hefur staðið yfir síðastliðin ár. Húsið er hannað af arkitektinum Kristni Ragnarssyni hjá KRark og verður afhent í núverandi byggingarstigi, en samkvæmt lýsingu á fasteignavef Vísis er möguleiki á að láta klára það frekar að ósk kaupenda. Anton Kristinn var á sínum tíma á meðal sakborninga í svokölluðu Rauðagerðismáli, en var ekki meðal þeirra sem ákærðir voru. Hann hlaut hins vegar dóm árið 2021 fyrir vopna- og fíkniefnalagabrot. Eignin er alls 621 fermetri á tveimur hæðum og stendur á 1.467 fermetra eignarlóð við sjóinn. Á efri hæð hússins er m.a. að finna bílskúr, fataherbergi, hjónasvítu, sjónvarpshol og stóra skrifstofu. Á neðri hæð eru tvö svefnherbergi, stór geymsla, rúmgott afþreyingarrými, tæknirými og rými sem eru hugsuð sem kvikmynda- og leikherbergi. Útgengt er frá neðri hæð út á lóðina og niður í fjöru, þar sem samkvæmt seljanda er heimilt að setja bátaskýli. Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Anton Kristinn keypti hús á lóðinni við Haukanes árið 2020 fyrir 120 milljónir króna og lét rífa það til að byggja nýtt. Bygging á nýja húsinu hefur staðið yfir síðastliðin ár. Húsið er hannað af arkitektinum Kristni Ragnarssyni hjá KRark og verður afhent í núverandi byggingarstigi, en samkvæmt lýsingu á fasteignavef Vísis er möguleiki á að láta klára það frekar að ósk kaupenda. Anton Kristinn var á sínum tíma á meðal sakborninga í svokölluðu Rauðagerðismáli, en var ekki meðal þeirra sem ákærðir voru. Hann hlaut hins vegar dóm árið 2021 fyrir vopna- og fíkniefnalagabrot. Eignin er alls 621 fermetri á tveimur hæðum og stendur á 1.467 fermetra eignarlóð við sjóinn. Á efri hæð hússins er m.a. að finna bílskúr, fataherbergi, hjónasvítu, sjónvarpshol og stóra skrifstofu. Á neðri hæð eru tvö svefnherbergi, stór geymsla, rúmgott afþreyingarrými, tæknirými og rými sem eru hugsuð sem kvikmynda- og leikherbergi. Útgengt er frá neðri hæð út á lóðina og niður í fjöru, þar sem samkvæmt seljanda er heimilt að setja bátaskýli.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira