Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Lovísa Arnardóttir skrifar 28. apríl 2025 14:52 Alls starfa fjórir á hrefnuveiðiskipinu Halldóri Sigurðssyni ÍS. Flateyrarhöfn Gunnar Torfason, framkvæmdastjóri Tjaldtanga ehf., gerir ráð fyrir því að hrefnuveiðar hefjist í sumar og standi fram á haust. Gunnar gerir út frá Ísafjarðarbæ en samkvæmt hvalveiðileyfi hans má hann veiða við strendur Íslands. Alls starfa fjórir á skip hans Halldóri Sigurðssyni ÍS. „Við höfum leyfi til hrefnuveiði við strendur Íslands, og þar með talið Ísafjarðardjúp,“ segir Gunnar í samtali við fréttastofu. Leyfið er gefið út til fimm ára og framlengist árlega um eitt ár. Heimilt er að flytja allt að 20 prósent af veiðiheimildum hvers árs yfir á næsta ár. Fjallað var um það í frétt RÚV í gær að Samtök ferðaþjónustunnar og Hvalaskoðunarsamtök Íslands hafi sent tillögu til ráðherra um að Ísafjarðardjúp verði skilgreint sem griðasvæði hvala. Gunnar segist hafa séð þessar fréttir. Hann muni veiða við Ísafjarðardjúp í sumar, sem og annars staðar. Hrefna ekki veidd frá 2021 Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að árlegar veiðar hrefnu árin 2018 til 2025 nemi ekki meira en 217 dýrum. Árið 2018 hafi sex hrefnur verið veiddar við Ísland og árið 2021 hafi ein hrefna verið veidd. „Við byrjum á einni. Það er ein í einu,“ segir Gunnar. Eftir að Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., greindi frá því í upphafi mánaðar að hann ætlaði ekki að veiða langreyð er Gunnar sá eini sem er með gilt leyfi til veiða. Gunnar segir ekki útilokað að fleiri sæki um leyfi til hrefnuveiða. „Það er hugsanlegt. Þeir sem hafa áhuga geta sótt um leyfi.“ Selur hrefnuna á innlendan markað Gunnar segir nokkra eftirspurn eftir hrefnukjöti og hann horfi til innlends markaðar. „Það er hugmyndin,“ segir hann um að selja hrefnuna hér. Spurður hvort hann sé stressaður fyrir mótmælum vegna veiðanna segist Gunnar ekki búast við mikilli andstöðu við þeim en viðurkennir þó að það séu skiptar skoðanir. Gunnar vill ekki fara út í það hvernig hrefnurnar eru veiddar. Það sé sama aðferð og í gegnum tíðina. „Það eru miklar kröfur gerðar til veiðanna og það er lykilatriði að hafa velferð dýranna í huga. Það eru mjög miklar kröfur gerðar til okkar,“ segir hann og að það gildi til dæmis um aflífunartímann og að hann sé stuttur. „Veiðarnar hefjast í sumar og það er hrefna við strendur landsins langt fram á haust.“ Spenna fyrir vestan Gunnar gerir út frá Ísafjarðarbæ. „Við erum í mjög góðu sambandi við fólkið á svæðinu. Ég finn fyrir mjög miklum velvilja á Ísafirði og það er mikill spenningur meðal Vestfirðinga að fá hrefnukjöt í sumar.“ Hvalir Hvalveiðar Ísafjarðarbær Sjávarútvegur Tengdar fréttir Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Alls hafa fjögur fyrirtæki sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar en samkvæmt svörum frá matvælaráðuneytinu liggur ekki fyrir hvenær afgreiðslu umsókna lýkur. 18. nóvember 2024 06:45 Veitir leyfi til veiða á langreyði og hrefnu Bjarni Benediktsson matvælaráðherra hefur gefið út leyfi til veiða á langreyðum til Hvals hf. auk leyfis til veiða á hrefnu til tog- og hrefnuveiðibátsins Halldórs Sigurðssonar ÍS 14 sem er í eigu Tjaldtanga ehf.. Leyfin eru veitt til fimm ára. 5. desember 2024 15:29 Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Samtök grænkera, Hvalavinir og ungir Píratar eru meðal þeirra sem brugðist hafa harkalega við ákvörðun Bjarna Benediktssonar matvælaráðherra um að veita leyfi til hvalveiða næstu fimm árin. Ungliðahreyfing Pírata segir Bjarna að „fara til andskotans“. 6. desember 2024 07:10 Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Verðbólgan fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólgan fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Sjá meira
„Við höfum leyfi til hrefnuveiði við strendur Íslands, og þar með talið Ísafjarðardjúp,“ segir Gunnar í samtali við fréttastofu. Leyfið er gefið út til fimm ára og framlengist árlega um eitt ár. Heimilt er að flytja allt að 20 prósent af veiðiheimildum hvers árs yfir á næsta ár. Fjallað var um það í frétt RÚV í gær að Samtök ferðaþjónustunnar og Hvalaskoðunarsamtök Íslands hafi sent tillögu til ráðherra um að Ísafjarðardjúp verði skilgreint sem griðasvæði hvala. Gunnar segist hafa séð þessar fréttir. Hann muni veiða við Ísafjarðardjúp í sumar, sem og annars staðar. Hrefna ekki veidd frá 2021 Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að árlegar veiðar hrefnu árin 2018 til 2025 nemi ekki meira en 217 dýrum. Árið 2018 hafi sex hrefnur verið veiddar við Ísland og árið 2021 hafi ein hrefna verið veidd. „Við byrjum á einni. Það er ein í einu,“ segir Gunnar. Eftir að Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., greindi frá því í upphafi mánaðar að hann ætlaði ekki að veiða langreyð er Gunnar sá eini sem er með gilt leyfi til veiða. Gunnar segir ekki útilokað að fleiri sæki um leyfi til hrefnuveiða. „Það er hugsanlegt. Þeir sem hafa áhuga geta sótt um leyfi.“ Selur hrefnuna á innlendan markað Gunnar segir nokkra eftirspurn eftir hrefnukjöti og hann horfi til innlends markaðar. „Það er hugmyndin,“ segir hann um að selja hrefnuna hér. Spurður hvort hann sé stressaður fyrir mótmælum vegna veiðanna segist Gunnar ekki búast við mikilli andstöðu við þeim en viðurkennir þó að það séu skiptar skoðanir. Gunnar vill ekki fara út í það hvernig hrefnurnar eru veiddar. Það sé sama aðferð og í gegnum tíðina. „Það eru miklar kröfur gerðar til veiðanna og það er lykilatriði að hafa velferð dýranna í huga. Það eru mjög miklar kröfur gerðar til okkar,“ segir hann og að það gildi til dæmis um aflífunartímann og að hann sé stuttur. „Veiðarnar hefjast í sumar og það er hrefna við strendur landsins langt fram á haust.“ Spenna fyrir vestan Gunnar gerir út frá Ísafjarðarbæ. „Við erum í mjög góðu sambandi við fólkið á svæðinu. Ég finn fyrir mjög miklum velvilja á Ísafirði og það er mikill spenningur meðal Vestfirðinga að fá hrefnukjöt í sumar.“
Hvalir Hvalveiðar Ísafjarðarbær Sjávarútvegur Tengdar fréttir Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Alls hafa fjögur fyrirtæki sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar en samkvæmt svörum frá matvælaráðuneytinu liggur ekki fyrir hvenær afgreiðslu umsókna lýkur. 18. nóvember 2024 06:45 Veitir leyfi til veiða á langreyði og hrefnu Bjarni Benediktsson matvælaráðherra hefur gefið út leyfi til veiða á langreyðum til Hvals hf. auk leyfis til veiða á hrefnu til tog- og hrefnuveiðibátsins Halldórs Sigurðssonar ÍS 14 sem er í eigu Tjaldtanga ehf.. Leyfin eru veitt til fimm ára. 5. desember 2024 15:29 Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Samtök grænkera, Hvalavinir og ungir Píratar eru meðal þeirra sem brugðist hafa harkalega við ákvörðun Bjarna Benediktssonar matvælaráðherra um að veita leyfi til hvalveiða næstu fimm árin. Ungliðahreyfing Pírata segir Bjarna að „fara til andskotans“. 6. desember 2024 07:10 Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Verðbólgan fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólgan fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Sjá meira
Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Alls hafa fjögur fyrirtæki sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar en samkvæmt svörum frá matvælaráðuneytinu liggur ekki fyrir hvenær afgreiðslu umsókna lýkur. 18. nóvember 2024 06:45
Veitir leyfi til veiða á langreyði og hrefnu Bjarni Benediktsson matvælaráðherra hefur gefið út leyfi til veiða á langreyðum til Hvals hf. auk leyfis til veiða á hrefnu til tog- og hrefnuveiðibátsins Halldórs Sigurðssonar ÍS 14 sem er í eigu Tjaldtanga ehf.. Leyfin eru veitt til fimm ára. 5. desember 2024 15:29
Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Samtök grænkera, Hvalavinir og ungir Píratar eru meðal þeirra sem brugðist hafa harkalega við ákvörðun Bjarna Benediktssonar matvælaráðherra um að veita leyfi til hvalveiða næstu fimm árin. Ungliðahreyfing Pírata segir Bjarna að „fara til andskotans“. 6. desember 2024 07:10