Björn plokkar í stað Höllu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. apríl 2025 09:50 Stóri plokkdagurinn fer fram milli klukkan tíu og tólf í dag. Vísir/Mummi Lú Stóri Plokkdagurinn fer fram í dag við Sorpu í Jafnaseli í Breiðholti. Þetta er í áttunda árið sem blásið er til viðburðarins og er þetta lang stærsta einstak hreinsunarverkefni á Íslandi. Til stóð að Halla Tómasdóttir setti viðburðinn en þar sem hún þurfti frá að hverfa vegna útfarar Frans páfa hleypur Björn Skúlason eiginmaður hennar í skarðið. Rótarý hreyfingin á Íslandi skipuleggur daginn með aðstoð og atfylgi Landsvirkjunar og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, að því er kemur fram í fréttatilkynningu. Langflest sveitarfélög landsins taka þátt í verkefninu, þá nýtir fjöldi fyrirtækja daginn og dagana í kring til að taka til hendinni og sama á við um hverfa- og félagasamtök ýmiskonar. Þá segir að í ár stefni í algjöra metþátttöku enda veðurguðirnir sérstaklega hliðhollir plokkinu. Diskósúpa fyrir þátttakendur Björn Skúlason, eiginmaður Höllu Tómasdóttur forseta Íslands, mun setja Stóra plokkdaginn í stað forsetans sem verður vant við látin á leið heim í útför Frans páfa. Með honum verða Jón Karls Ólafsson forseti Rótarý umdæmisins á Íslandi og Elín Birna Bjarnfinnsdóttir plokkari frá Eyrabakka. Elín vann til verðlauna hjá sveitarfélaginu Árborg í fyrra fyrir framlag sitt til fegrunar sveitarfélagsins en hún plokkar allt árið um kring og losar náttúruna við óendanlega mikið magn af plasti og rusli. Plokkið hefst klukkan tíu og stendur til tólf og samtök gegn matarsóun bjóða öllum þátttakendum upp á Diskósúpu að verki loknu. Þá eru opnir plokk viðburðir um allt land um alla helgina. „Það stefnir í einmuna blíðu á morgun um nánast allt land, hæglætisveður veður, sól og víða tveggja stafa hitatala. Segir Einar Bárðarson upphafsmaður Stóra Plokkdagsins og skipuleggjandi. „Við hvetum öll til þátttaöku í Stóra plokkdeginum, hvort sem það eru í smáu eða stóri framlagi. Margt smátt gerir eitt stórt og samtaka máttur okkur getur verið alveg gríðarlegur þegar á reynir.“ Umhverfismál Sorpa Sorphirða Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Rótarý hreyfingin á Íslandi skipuleggur daginn með aðstoð og atfylgi Landsvirkjunar og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, að því er kemur fram í fréttatilkynningu. Langflest sveitarfélög landsins taka þátt í verkefninu, þá nýtir fjöldi fyrirtækja daginn og dagana í kring til að taka til hendinni og sama á við um hverfa- og félagasamtök ýmiskonar. Þá segir að í ár stefni í algjöra metþátttöku enda veðurguðirnir sérstaklega hliðhollir plokkinu. Diskósúpa fyrir þátttakendur Björn Skúlason, eiginmaður Höllu Tómasdóttur forseta Íslands, mun setja Stóra plokkdaginn í stað forsetans sem verður vant við látin á leið heim í útför Frans páfa. Með honum verða Jón Karls Ólafsson forseti Rótarý umdæmisins á Íslandi og Elín Birna Bjarnfinnsdóttir plokkari frá Eyrabakka. Elín vann til verðlauna hjá sveitarfélaginu Árborg í fyrra fyrir framlag sitt til fegrunar sveitarfélagsins en hún plokkar allt árið um kring og losar náttúruna við óendanlega mikið magn af plasti og rusli. Plokkið hefst klukkan tíu og stendur til tólf og samtök gegn matarsóun bjóða öllum þátttakendum upp á Diskósúpu að verki loknu. Þá eru opnir plokk viðburðir um allt land um alla helgina. „Það stefnir í einmuna blíðu á morgun um nánast allt land, hæglætisveður veður, sól og víða tveggja stafa hitatala. Segir Einar Bárðarson upphafsmaður Stóra Plokkdagsins og skipuleggjandi. „Við hvetum öll til þátttaöku í Stóra plokkdeginum, hvort sem það eru í smáu eða stóri framlagi. Margt smátt gerir eitt stórt og samtaka máttur okkur getur verið alveg gríðarlegur þegar á reynir.“
Umhverfismál Sorpa Sorphirða Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira