Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2025 23:01 De Burgos Bengoetxea dæmdi meðal annars leik Real gegn Mallorca. Yasser Bakhsh/Getty Images Það verður ekki annað sagt en dramatíkin sé mikil í kringum úrslitaleik spænsku bikarkeppni karla í knattspyrnu þar sem Real Madríd og Barcelona mætast. Það er oftar en ekki dramatík þegar þessi lið mætast enda svo gott sem orðabókaskilgreiningin á erkifjendum. Úrslitaleikur bikarsins verður langt í frá fyrsti leikur liðanna á leiktíðinni en Real hefur hins vegar ekki enn unnið Barcelona á tímabilinu. Barcelona vann 2-1 sigur þegar þau mættust í vináttuleik fyrir mót. Barcelona vann 4-0 stórsigur í deildarleik liðanna í Madríd. Barcelona vann 5-2 sigur þegar liðin mættust í Ofurbikarnum. Í aðdraganda úrslitaleiksins hefur Real skorið upp herör gegn Ricardo de Burgos Bengoetxea en sá mun dæma leikinn á laugardagskvöld. Hann brást í grát á blaðamannafundi fyrir leik þegar hann útskýrði fyrir viðstöddum að sonur hans hefði komið grátandi heim úr skólanum því bekkjarfélagar hans hefðu kallað föður hans þjóf. Spanish referee Ricardo de Burgos Bengoetxea cried during a news conference on Friday as he detailed the impact criticism from Real Madrid’s in-house television channel and other outlets has had on him and his family.De Burgos Bengoetxea became visibly emotional as he described… pic.twitter.com/E6rTB418T4— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 25, 2025 „Ég reyni að mennta son minn og segja honum að faðir hans sé heiðarlegur einstaklingur en geti gert mistök eins og annað íþróttafólk. Þetta er mjög erfitt og ég mæli ekki með þessu fyrir einn eða neinn. Það sem við erum að ganga í gegnum er ekki lagi,“ sagði dómarinn. Real Madríd brást við með að gagnrýna ummæli dómarans og þá hefur opinber sjónvarpsstöð félagsins sýnt hin ýmsu vafaatriði sem hafa átt sér stað í leikjum sem Bengoetxea dæmdi. Ofan á það hætti Real Madríd við blaðamannafund og æfingu í aðdraganda leiksins. Leikur Real Madríd og Barcelona hefst klukkan 20.00 annað kvöld, laugardag. Er því haldið fram að Carlo Ancelotti gæti látið af störfum sem þjálfari Real ef illa fer. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var ekki ánægður með stælana í brasilíska ungstirninu Endrick í síðasta leik spænska liðsins. 25. apríl 2025 15:18 „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Þjálfari Barcelona finnur til með kollega sínum hjá erkifjendunum í Real Madrid en fjölmiðlamenn á Spáni tóku því afar illa þegar Real Madrid fékk skell á móti Arsenal á dögunum. 23. apríl 2025 10:30 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, segir engin illindi milli sín og forseta félagsins Florentino Pérez þrátt fyrir að Arsenal hafi slegið Real út í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. 20. apríl 2025 08:03 Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Carlo Ancelotti horfði upp á sína menn í Real Madrid detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú lítur út fyrir að ítalski þjálfarinn á Santiago Bernabéu klári ekki þetta tímabili. 17. apríl 2025 12:56 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira
Það er oftar en ekki dramatík þegar þessi lið mætast enda svo gott sem orðabókaskilgreiningin á erkifjendum. Úrslitaleikur bikarsins verður langt í frá fyrsti leikur liðanna á leiktíðinni en Real hefur hins vegar ekki enn unnið Barcelona á tímabilinu. Barcelona vann 2-1 sigur þegar þau mættust í vináttuleik fyrir mót. Barcelona vann 4-0 stórsigur í deildarleik liðanna í Madríd. Barcelona vann 5-2 sigur þegar liðin mættust í Ofurbikarnum. Í aðdraganda úrslitaleiksins hefur Real skorið upp herör gegn Ricardo de Burgos Bengoetxea en sá mun dæma leikinn á laugardagskvöld. Hann brást í grát á blaðamannafundi fyrir leik þegar hann útskýrði fyrir viðstöddum að sonur hans hefði komið grátandi heim úr skólanum því bekkjarfélagar hans hefðu kallað föður hans þjóf. Spanish referee Ricardo de Burgos Bengoetxea cried during a news conference on Friday as he detailed the impact criticism from Real Madrid’s in-house television channel and other outlets has had on him and his family.De Burgos Bengoetxea became visibly emotional as he described… pic.twitter.com/E6rTB418T4— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 25, 2025 „Ég reyni að mennta son minn og segja honum að faðir hans sé heiðarlegur einstaklingur en geti gert mistök eins og annað íþróttafólk. Þetta er mjög erfitt og ég mæli ekki með þessu fyrir einn eða neinn. Það sem við erum að ganga í gegnum er ekki lagi,“ sagði dómarinn. Real Madríd brást við með að gagnrýna ummæli dómarans og þá hefur opinber sjónvarpsstöð félagsins sýnt hin ýmsu vafaatriði sem hafa átt sér stað í leikjum sem Bengoetxea dæmdi. Ofan á það hætti Real Madríd við blaðamannafund og æfingu í aðdraganda leiksins. Leikur Real Madríd og Barcelona hefst klukkan 20.00 annað kvöld, laugardag. Er því haldið fram að Carlo Ancelotti gæti látið af störfum sem þjálfari Real ef illa fer.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var ekki ánægður með stælana í brasilíska ungstirninu Endrick í síðasta leik spænska liðsins. 25. apríl 2025 15:18 „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Þjálfari Barcelona finnur til með kollega sínum hjá erkifjendunum í Real Madrid en fjölmiðlamenn á Spáni tóku því afar illa þegar Real Madrid fékk skell á móti Arsenal á dögunum. 23. apríl 2025 10:30 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, segir engin illindi milli sín og forseta félagsins Florentino Pérez þrátt fyrir að Arsenal hafi slegið Real út í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. 20. apríl 2025 08:03 Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Carlo Ancelotti horfði upp á sína menn í Real Madrid detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú lítur út fyrir að ítalski þjálfarinn á Santiago Bernabéu klári ekki þetta tímabili. 17. apríl 2025 12:56 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira
Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var ekki ánægður með stælana í brasilíska ungstirninu Endrick í síðasta leik spænska liðsins. 25. apríl 2025 15:18
„Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Þjálfari Barcelona finnur til með kollega sínum hjá erkifjendunum í Real Madrid en fjölmiðlamenn á Spáni tóku því afar illa þegar Real Madrid fékk skell á móti Arsenal á dögunum. 23. apríl 2025 10:30
Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, segir engin illindi milli sín og forseta félagsins Florentino Pérez þrátt fyrir að Arsenal hafi slegið Real út í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. 20. apríl 2025 08:03
Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Carlo Ancelotti horfði upp á sína menn í Real Madrid detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú lítur út fyrir að ítalski þjálfarinn á Santiago Bernabéu klári ekki þetta tímabili. 17. apríl 2025 12:56
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn