„Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2025 20:05 Fúsi, eða Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson eins og hann heitir fullu nafni með leikstjóra sýningar og vini sínum, Agnar Jóni Egilssyni, sem er alltaf kallaður Aggi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Síðustu sýningar á verðlaunaleiksýningunni „Fúsi, aldur og fyrri störf“ verða á Sólheimum í Grímsnesi um helgina en sýningin fékk fjórar tilnefningar til Grímunnar á síðasta ári, meðal annars sem sýning ársins. Í sýningunni fer Fúsi yfir ævi sína og valin atriði úr fjölbreyttu lífi hans eru færð í leik- og söngbúning með aðstoð leikara og söngvara. Sýningin byggir á viðtölum við Fúsa, sem Agnar Jón, frændi hans og leikstjóri sýningarinnar tók við hann á meðan covid faraldrinum stóð. Fúsi er 61 árs í dag, býr á höfuðborgarsvæðinu og er alltaf hress og kátur og lætur fötlun sína ekki trufla sig. Og hver er þessi Fúsi? „Bara ég,” segir Fúsi kampakátur. „Fúsi er hetja, Fúsi fer einhvern vegin í gegnum lífið með miklum húmor og hann er náttúrulega búin að lenda í öllum andskotanum. Og hann einhvern vegin tekst alltaf á það með rosalegum krafti og bjartsýni. Hann er bara fyrirmynd í mínu lífi,” segir Aggi, leikstjóri sýningarinnar og bætir við. „Og þetta er náttúrulega líka í fyrsta skipti, sem fatlaður maður býr til söguna sína, er á sviðinu og á höfundarrétt að öllu saman sjálfur,” Leikararnir Bergur Þór Ingólfsson og Halldóra Geirharðsdóttir, taka þátt í sýningunni, ásamt Pálma J. Sigurhjartarsyni, sem sér um tónlistina. Þau eru hér með Fúsa og Agga til í slaginn fyrir sýningarnar um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reynir Pétur þekkir Fúsa vel og hvetur alla, sem vettlingi geta valdið að mæta á Sólheima um helgina. Fyrsta sýningin var í dag, sumardaginn fyrsta og svo er sýning á laugardag og sunnudag. „Heyrðu, hann kemur hérna 1973 og verður hérna til 1981, átta ár og hana nú.Fúsi er algjör perla,” segir Reynir Pétur. Hér má sjá allt um sýningarnar um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að panta miða á sýningarnar um helgina Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Málefni fatlaðs fólks Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Sjá meira
Í sýningunni fer Fúsi yfir ævi sína og valin atriði úr fjölbreyttu lífi hans eru færð í leik- og söngbúning með aðstoð leikara og söngvara. Sýningin byggir á viðtölum við Fúsa, sem Agnar Jón, frændi hans og leikstjóri sýningarinnar tók við hann á meðan covid faraldrinum stóð. Fúsi er 61 árs í dag, býr á höfuðborgarsvæðinu og er alltaf hress og kátur og lætur fötlun sína ekki trufla sig. Og hver er þessi Fúsi? „Bara ég,” segir Fúsi kampakátur. „Fúsi er hetja, Fúsi fer einhvern vegin í gegnum lífið með miklum húmor og hann er náttúrulega búin að lenda í öllum andskotanum. Og hann einhvern vegin tekst alltaf á það með rosalegum krafti og bjartsýni. Hann er bara fyrirmynd í mínu lífi,” segir Aggi, leikstjóri sýningarinnar og bætir við. „Og þetta er náttúrulega líka í fyrsta skipti, sem fatlaður maður býr til söguna sína, er á sviðinu og á höfundarrétt að öllu saman sjálfur,” Leikararnir Bergur Þór Ingólfsson og Halldóra Geirharðsdóttir, taka þátt í sýningunni, ásamt Pálma J. Sigurhjartarsyni, sem sér um tónlistina. Þau eru hér með Fúsa og Agga til í slaginn fyrir sýningarnar um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reynir Pétur þekkir Fúsa vel og hvetur alla, sem vettlingi geta valdið að mæta á Sólheima um helgina. Fyrsta sýningin var í dag, sumardaginn fyrsta og svo er sýning á laugardag og sunnudag. „Heyrðu, hann kemur hérna 1973 og verður hérna til 1981, átta ár og hana nú.Fúsi er algjör perla,” segir Reynir Pétur. Hér má sjá allt um sýningarnar um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að panta miða á sýningarnar um helgina
Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Málefni fatlaðs fólks Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Sjá meira