„Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. apríl 2025 20:27 Daði Berg Jónsson hefur skorað þrjú mörk fyrir Vestra í deild og bikar. vísir/anton „Þetta var alvöru liðsheild sem sigldi þessum sigri heim og Vestri með sjö stig eftir þrjá leiki, maður biður nú ekki um mikið meira“ sagði Daði Berg Jónsson eftir að hafa skorað og gefið stoðsendingu í 0-2 sigri Vestra gegn ÍA. Hann er ekkert að pæla í því hvort Víkingar sakni hans. Daði skoraði líka í síðasta leik og er því kominn með tvö mörk og eina stoðsendingu í fyrstu þremur deildarleikjunum eftir að hafa farið til Vestra á láni frá Víkingi rétt fyrir tímabilið. „Mér líður gríðarlega vel, þetta er búið að vera ógeðslega gaman. Alvöru challenge að fara vestur og spila fótbolta fimm klukkutímum frá bænum. Aðeins út úr þægindarammanum. En mér líður bara frábærlega, geggjað lið og geggjað þjálfarateymi, verður ekki betra.“ Miðað við formið sem hann er í og meiðslavandræði Víkinga hlýtur Sölvi Geir Ottesen að sakna Daða svolítið. „Það gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik, ég er bara leikmaður Vestra í dag og það er bara fullur fókus á næsta leik.“ Daði getur líka vel við unað hjá Vestra, liðið er taplaust og hefur haft hann í stóru hlutverki í fyrstu þremur leikjunum. Framundan er heimaleikur gegn Breiðablik, næsta sunnudag. „Davíð er búinn að segja við okkur, við getum gert það sem við viljum. Við erum með hausinn rétt skrúfaðan á og getum gert hvað sem er, byrjum á Blikum heima á sunnudaginn.“ Skrítinn skóbúnaður Daði var að lokum spurður út í skóbúnaðinn, hann var í sitt hvorum skónum. Líka með gat á báðum hælum, sem honum þykir víst þægilegra. „Takkinn fór sko af hægri skónum í hálfleik, þannig að ég þurfti að skipta yfir í preddanna í hálfleik. En það skiptir ekki máli, við vinnum, þá er ég sáttur“ sagði Daði að lokum. Besta deild karla Vestri Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Daði skoraði líka í síðasta leik og er því kominn með tvö mörk og eina stoðsendingu í fyrstu þremur deildarleikjunum eftir að hafa farið til Vestra á láni frá Víkingi rétt fyrir tímabilið. „Mér líður gríðarlega vel, þetta er búið að vera ógeðslega gaman. Alvöru challenge að fara vestur og spila fótbolta fimm klukkutímum frá bænum. Aðeins út úr þægindarammanum. En mér líður bara frábærlega, geggjað lið og geggjað þjálfarateymi, verður ekki betra.“ Miðað við formið sem hann er í og meiðslavandræði Víkinga hlýtur Sölvi Geir Ottesen að sakna Daða svolítið. „Það gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik, ég er bara leikmaður Vestra í dag og það er bara fullur fókus á næsta leik.“ Daði getur líka vel við unað hjá Vestra, liðið er taplaust og hefur haft hann í stóru hlutverki í fyrstu þremur leikjunum. Framundan er heimaleikur gegn Breiðablik, næsta sunnudag. „Davíð er búinn að segja við okkur, við getum gert það sem við viljum. Við erum með hausinn rétt skrúfaðan á og getum gert hvað sem er, byrjum á Blikum heima á sunnudaginn.“ Skrítinn skóbúnaður Daði var að lokum spurður út í skóbúnaðinn, hann var í sitt hvorum skónum. Líka með gat á báðum hælum, sem honum þykir víst þægilegra. „Takkinn fór sko af hægri skónum í hálfleik, þannig að ég þurfti að skipta yfir í preddanna í hálfleik. En það skiptir ekki máli, við vinnum, þá er ég sáttur“ sagði Daði að lokum.
Besta deild karla Vestri Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira