Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 10:01 Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoninu sem fer fram í ágúst ár hvert. Vísir/Vilhelm Það kostar mjög mikla orku að klára heilt maraþonhlaup enda þarf að hlaupa 42,195 kílómetra sem tekur bestu hlauparana tvo til þrjá klukkutíma og aðra enn lengur. Ný rannsókn sýnir betur hvað maraþonhlaupararnir pína líkama sinn í gegnum. Niðurstöður rannsóknar um áhrif maraþonhlaups á líkamann birtist í náttúrufræðitímaritinu Nature Metabolism. Einfalda skýringin á niðurstöðunum er að heilinn fer í raun að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi. Orkuþörfin er það mikil hjá líkamanum undir þessum krefjandi aðstæðum að heilinn fer að sækja í sinn eigin forða í heilanum. Rannsóknin var gerð hjá CIC biomaGUNE á Spáni. Rannsakendur skönnuðu heila hlaupara fyrir og eftir maraþonhlaup. Þar sáu þeir að mýelín forðinn á vissum lykilstöðum minnkaði um allt að 28 prósent. Þetta voru svæði sem stjórna hreyfingu og tilfinningum. Það þykir benda til þess að heilinn sæki í sjálfan sig til að redda orku undir þessu mikla álagi. Það fylgir þó sögunni að sem betur fer þá vann heilinn þetta til baka á tveimur mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Culture Cut 247 (@culturecut247) ' Frjálsar íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Sjá meira
Niðurstöður rannsóknar um áhrif maraþonhlaups á líkamann birtist í náttúrufræðitímaritinu Nature Metabolism. Einfalda skýringin á niðurstöðunum er að heilinn fer í raun að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi. Orkuþörfin er það mikil hjá líkamanum undir þessum krefjandi aðstæðum að heilinn fer að sækja í sinn eigin forða í heilanum. Rannsóknin var gerð hjá CIC biomaGUNE á Spáni. Rannsakendur skönnuðu heila hlaupara fyrir og eftir maraþonhlaup. Þar sáu þeir að mýelín forðinn á vissum lykilstöðum minnkaði um allt að 28 prósent. Þetta voru svæði sem stjórna hreyfingu og tilfinningum. Það þykir benda til þess að heilinn sæki í sjálfan sig til að redda orku undir þessu mikla álagi. Það fylgir þó sögunni að sem betur fer þá vann heilinn þetta til baka á tveimur mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Culture Cut 247 (@culturecut247) '
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Sjá meira