100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. apríl 2025 14:58 Snoop Dogg, Demi Moore og Donald Trump eru meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims ársins 2025. Getty Bandaríska tímaritið Time Magazine hefur birt árlegan lista yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims árið 2025. Þetta er í 22. sinn sem listinn er gefinn út, en hann var fyrst birtur árið 1999. Listinn er fjölbreyttur og skiptist í sex flokka, þar sem má finna leiðtoga, frumkvöðla, íþróttafólk, listamenn og fræga einstaklinga sem hafa haft umtalsverð áhrif eða veitt öðrum innblástur á síðastliðnu ári. Á forsíðum Time eru fimm áhrifamestu einstaklingarnir sem prýða blaðið eru: Demi Moore, leikkona og framleiðandi, Snoop Dogg, tónlistarmaður, Serena Williams, fyrrum tennisleikkona og frumkvöðull, Ed Sheeran, tónlistarmaður og lagasmiður, og Demis Hassabis, meðstofnandi og forstjóri Google DeepMind. View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) Á listanum má meðal annars sjá Simone Biles, Scarlett Johansson, Serena Williams, Kristen Bell, Blake Lively, Nikki Glaser, Donald Trump, Elon Musk, Mark Zuckerberg, J.D. Vance, Tedros Adhanom Ghebreyesus, Snoop Dogg, Ed Sheeran, Kristen Wiig, Léon Marchand og Muhammad Yunus. Donald Trump er á listanum í sjöunda sinn, en einnig snúa aftur á listann Elon Musk, nú í sjötta sinn, og Mark Zuckerberg í fimmta skipti. Þá er yngsti einstaklingurinn á listanum Léon Marchand, 22 ára, sundmaður og Ólympíufari, og sá elsti er Muhammad Yunus, ráðgjafi frá Bangladesh, 84 ára. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Listinn er fjölbreyttur og skiptist í sex flokka, þar sem má finna leiðtoga, frumkvöðla, íþróttafólk, listamenn og fræga einstaklinga sem hafa haft umtalsverð áhrif eða veitt öðrum innblástur á síðastliðnu ári. Á forsíðum Time eru fimm áhrifamestu einstaklingarnir sem prýða blaðið eru: Demi Moore, leikkona og framleiðandi, Snoop Dogg, tónlistarmaður, Serena Williams, fyrrum tennisleikkona og frumkvöðull, Ed Sheeran, tónlistarmaður og lagasmiður, og Demis Hassabis, meðstofnandi og forstjóri Google DeepMind. View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) Á listanum má meðal annars sjá Simone Biles, Scarlett Johansson, Serena Williams, Kristen Bell, Blake Lively, Nikki Glaser, Donald Trump, Elon Musk, Mark Zuckerberg, J.D. Vance, Tedros Adhanom Ghebreyesus, Snoop Dogg, Ed Sheeran, Kristen Wiig, Léon Marchand og Muhammad Yunus. Donald Trump er á listanum í sjöunda sinn, en einnig snúa aftur á listann Elon Musk, nú í sjötta sinn, og Mark Zuckerberg í fimmta skipti. Þá er yngsti einstaklingurinn á listanum Léon Marchand, 22 ára, sundmaður og Ólympíufari, og sá elsti er Muhammad Yunus, ráðgjafi frá Bangladesh, 84 ára.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira