Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 13:00 Vinirnir Lionel Messi og Luis Suarez fagna saman mörkum hjá Inter Miami þessa dagana. Getty/Simon Bruty Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, vill leiða argentínska landsliðið út á völlinn á næsta heimsmeistaramóti. Þetta segir liðsfélagi hans hjá Inter Miami, Luis Suárez. Messi er 37 ára gamall og var valinn besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts sem fór fram í Katar 2022. Hann hefur ekki gefið það út hvort hann verði með á HM næsta sumar. Luis Suárez var í viðtali við spænska blaðið El Pais og blaðamaðurinn spurði hann hvort hann og Messi höfðu rætt saman um að setja skóna upp á hilluna. „Nei en við ræðum ýmsa hluti. Við höfum oft grínast með þetta en Messi vill spila á HM næsta sumar,“ sagði Luis Suárez. „Auðvitað, þar sem ég hef verið lengi í burtu frá landsliðinu, þá er minnkar löngunin meira hjá mér en honum. Við höfum ekki talað beint um það að leggja skóna á hilluna,“ sagði Suárez. Messi átti frábært heimsmeistaramót fyrir þremur árum og varð heimsmeistari í fyrsta sinn. Hann vann síðan Suðurameríkukeppnina í fyrra. Argentínska landsliðið er þegar búið að tryggja sér sæti á næsta heimsmeistaramóti sem er fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. En er Messi búinn að segja Suárez að henni verði með? „Nei, nei. nei. Ég er heldur ekkert að spyrja hann um það. Ég þekki hann vel og er því ekkert að angra hann með því að spyrja út í svona hluti. Tíminn mun leiða þetta í ljós,“ sagði Suárez. Luis Suárez says Lionel Messi wants to play in the 2026 World Cup 🏆🔗 https://t.co/nxqdlgfLGw pic.twitter.com/tbbe1mUjP8— B/R Football (@brfootball) April 15, 2025 HM 2026 í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Messi er 37 ára gamall og var valinn besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts sem fór fram í Katar 2022. Hann hefur ekki gefið það út hvort hann verði með á HM næsta sumar. Luis Suárez var í viðtali við spænska blaðið El Pais og blaðamaðurinn spurði hann hvort hann og Messi höfðu rætt saman um að setja skóna upp á hilluna. „Nei en við ræðum ýmsa hluti. Við höfum oft grínast með þetta en Messi vill spila á HM næsta sumar,“ sagði Luis Suárez. „Auðvitað, þar sem ég hef verið lengi í burtu frá landsliðinu, þá er minnkar löngunin meira hjá mér en honum. Við höfum ekki talað beint um það að leggja skóna á hilluna,“ sagði Suárez. Messi átti frábært heimsmeistaramót fyrir þremur árum og varð heimsmeistari í fyrsta sinn. Hann vann síðan Suðurameríkukeppnina í fyrra. Argentínska landsliðið er þegar búið að tryggja sér sæti á næsta heimsmeistaramóti sem er fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. En er Messi búinn að segja Suárez að henni verði með? „Nei, nei. nei. Ég er heldur ekkert að spyrja hann um það. Ég þekki hann vel og er því ekkert að angra hann með því að spyrja út í svona hluti. Tíminn mun leiða þetta í ljós,“ sagði Suárez. Luis Suárez says Lionel Messi wants to play in the 2026 World Cup 🏆🔗 https://t.co/nxqdlgfLGw pic.twitter.com/tbbe1mUjP8— B/R Football (@brfootball) April 15, 2025
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira