„Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Ari Sverrir Magnússon skrifar 15. apríl 2025 21:16 Óskar Smári á hliðarlínunni. Vísir/Anton Brink Þróttur sigraði Fram 3-1 á AVIS vellinum í 1. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Þróttur hafði öll völd á vellinum og voru spiluðu vel á meðan Fram átti í töluverðum erfiðleikum að ógna að marki Þróttar og margt sem ekki gekk nægilega vel. „Það voru ákveðin atriði sem fóru kannski ekki nægilega vel, fyrsta markið ég man ekki einu sinni hvernig það var, annað markið þá gefum við leikmanni of mikinn tíma og pláss á boltanum og svæði á bakvið sem við sögðum að mætti ekki gera,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, að leik loknum. „Þriðja markið þá voru bara allir komnir fram að reyna jafna leikinn. Fyrsta markið var kannski svipað og annað markið, þá komast þær aftur fyrir okkur og fengu að vera pressu lausar á boltann. Þannig fyrstu tvö voru ekki nægilega vel gert en þriðja markið var á mér. Þannig að það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel, Þróttara liði er gott en á sama tíma var þetta alls ekki hræðilegt hjá okkur.“ Óskar Smári í kvöld.Vísir/Anton Brink Olga Ingibjörg Einarsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa lent illa á ökklanum og Óskar var ekki viss hve lengi hún yrði frá. „Ég vona ekki, sjúkraþjálfarinn er bara með hana núna í skoðun en ég vona ekki að þetta sé of alvarlegt en við verðum að bíða og sjá.“ Athygli vakti að eftir leik tók Óskar Smári Haraldsson leiksloksræðuna út á velli og vakti það athygli. „Bara áfram gakk, nú er sviðskrekkurinn farinn, fyrsti leikur er búinn, við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi og við verðum að laga hluti. En við gerðum líka fullt af hlutum vel og við skorum frábært mark í dag og ég er ánægður með stelpurnar, ánægður með vinnuframlagið og effortið hjá þeim, það voru góðar tölur í mælunum hjá Kiaran og þetta er bara stíllinn minn.“ Næsti leikur Fram er á þriðjudaginn 22. apríl þegar að þær taka á móti FH á Lambhagavellinum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
„Það voru ákveðin atriði sem fóru kannski ekki nægilega vel, fyrsta markið ég man ekki einu sinni hvernig það var, annað markið þá gefum við leikmanni of mikinn tíma og pláss á boltanum og svæði á bakvið sem við sögðum að mætti ekki gera,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, að leik loknum. „Þriðja markið þá voru bara allir komnir fram að reyna jafna leikinn. Fyrsta markið var kannski svipað og annað markið, þá komast þær aftur fyrir okkur og fengu að vera pressu lausar á boltann. Þannig fyrstu tvö voru ekki nægilega vel gert en þriðja markið var á mér. Þannig að það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel, Þróttara liði er gott en á sama tíma var þetta alls ekki hræðilegt hjá okkur.“ Óskar Smári í kvöld.Vísir/Anton Brink Olga Ingibjörg Einarsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa lent illa á ökklanum og Óskar var ekki viss hve lengi hún yrði frá. „Ég vona ekki, sjúkraþjálfarinn er bara með hana núna í skoðun en ég vona ekki að þetta sé of alvarlegt en við verðum að bíða og sjá.“ Athygli vakti að eftir leik tók Óskar Smári Haraldsson leiksloksræðuna út á velli og vakti það athygli. „Bara áfram gakk, nú er sviðskrekkurinn farinn, fyrsti leikur er búinn, við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi og við verðum að laga hluti. En við gerðum líka fullt af hlutum vel og við skorum frábært mark í dag og ég er ánægður með stelpurnar, ánægður með vinnuframlagið og effortið hjá þeim, það voru góðar tölur í mælunum hjá Kiaran og þetta er bara stíllinn minn.“ Næsti leikur Fram er á þriðjudaginn 22. apríl þegar að þær taka á móti FH á Lambhagavellinum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn