Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. apríl 2025 07:02 Sandra Barilli er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Einar „Ég er rosa fegin að ég sé ekki sautján ára og þetta er að gerast. Þannig maður getur tekið þessu með meira æðruleysi,“ segir stórstjarnan Sandra Barilli sem er góðkunnug landsmönnum bæði af skjánum og úr hinum ýmsu partýjum. Sandra er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún ræðir á einlægum nótum um skrautlegt líf sitt. Hér má sjá viðtalið við Söndru í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Sandra Barilli Sandra, sem er fædd árið 1986, fer yfir ár sín í London þar sem hún lærði leiklist en komst svo að þeirri niðurstöðu að hana langaði ekki að verða leikkona. Örlögin áttu þó eftir að troða henni fyrir framan myndavélina því einhverjum árum síðar var hún orðin ein þekktasta sjónvarpsleikkona landsins. Sandra talar reiprennandi ítölsku og tók upp nafn fjölskyldu sem hún dvaldi hjá þegar hún var skiptinemi þar. Hún segist fyrst og fremst hafa gert það því hún taldi hættulegt að gefa upp sitt rétta nafn á Internetinu. Nú þekkja hana allir sem Sandra Barilli, hún er þó Gísladóttir, en nafnið fer lítið fyrir brjóstið á föður hennar. Sjálfstæði hefur alla tíð einkennd karakter Söndru og hefur uppeldið þar haft mótandi áhrif. Hún á í góðu sambandi við sjálfa sig, líður vel einhleypri og segist ekki ætla að byrja með einhverjum bara út af því samfélagið segir það. Einkalífið Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Söndru í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Sandra Barilli Sandra, sem er fædd árið 1986, fer yfir ár sín í London þar sem hún lærði leiklist en komst svo að þeirri niðurstöðu að hana langaði ekki að verða leikkona. Örlögin áttu þó eftir að troða henni fyrir framan myndavélina því einhverjum árum síðar var hún orðin ein þekktasta sjónvarpsleikkona landsins. Sandra talar reiprennandi ítölsku og tók upp nafn fjölskyldu sem hún dvaldi hjá þegar hún var skiptinemi þar. Hún segist fyrst og fremst hafa gert það því hún taldi hættulegt að gefa upp sitt rétta nafn á Internetinu. Nú þekkja hana allir sem Sandra Barilli, hún er þó Gísladóttir, en nafnið fer lítið fyrir brjóstið á föður hennar. Sjálfstæði hefur alla tíð einkennd karakter Söndru og hefur uppeldið þar haft mótandi áhrif. Hún á í góðu sambandi við sjálfa sig, líður vel einhleypri og segist ekki ætla að byrja með einhverjum bara út af því samfélagið segir það.
Einkalífið Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira