Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2025 14:00 Rory McIlroy er harður stuðningsmaður Manchester United og hefur aldrei farið í felur með það. Getty/Ross Parker Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy er alveg tilbúinn að mæta í nýja græna jakkanum sínum á leik hjá Manchester United á næstunni ef það myndi veita uppáhaldsfótboltaliði hans innblástur. McIlroy vann loksins Mastersmótið í golfi í gær ellefu árum eftir að hann sitt síðasta risamót. Með því hefur hann unnið öll risamótin í golfinu. McIlroy hefur haldið með Manchester United síðan hann var lítill strákur. En væri nýkrýndi Mastersmeistarinn til í að mæta í græna jakkanum á Old Trafford? Hann var spurður út í það í viðtali eftir Mastersmótið. „Ef það myndi skila betri frammistöðu hjá þeim inn á vellinum, þá væri það ekki nokkur spurning,“ sagði Rory McIlroy. ESPN segir frá. McIlroy er eins og fleiri stuðningsmenn United orðnir mjög þreyttir á hverju tapinu á fætur öðru. Á sama degi og McIlroy tryggði sér græna jakkann þá steinlá Manchester United 4-1 á útivelli á móti Newcastle United. Þetta var fjórtánda deildartap liðsins á leiktíðinni. Þessi úrslit þýða líka að þrátt fyrir að United eigi sex deildarleiki eftir á tímabilinu þá nægir þeim ekki að vinna alla leikina sem þeir eiga eftir til að koma í veg fyrir að þetta verði versta tímabil félagsins í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester United getur nú mest náð 58 stigum en lægsta stigatala félagsins í ensku úrvalsdeildinni eru 58 stigin sem liðið fékk leiktíðina 2021 til 2022. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
McIlroy vann loksins Mastersmótið í golfi í gær ellefu árum eftir að hann sitt síðasta risamót. Með því hefur hann unnið öll risamótin í golfinu. McIlroy hefur haldið með Manchester United síðan hann var lítill strákur. En væri nýkrýndi Mastersmeistarinn til í að mæta í græna jakkanum á Old Trafford? Hann var spurður út í það í viðtali eftir Mastersmótið. „Ef það myndi skila betri frammistöðu hjá þeim inn á vellinum, þá væri það ekki nokkur spurning,“ sagði Rory McIlroy. ESPN segir frá. McIlroy er eins og fleiri stuðningsmenn United orðnir mjög þreyttir á hverju tapinu á fætur öðru. Á sama degi og McIlroy tryggði sér græna jakkann þá steinlá Manchester United 4-1 á útivelli á móti Newcastle United. Þetta var fjórtánda deildartap liðsins á leiktíðinni. Þessi úrslit þýða líka að þrátt fyrir að United eigi sex deildarleiki eftir á tímabilinu þá nægir þeim ekki að vinna alla leikina sem þeir eiga eftir til að koma í veg fyrir að þetta verði versta tímabil félagsins í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester United getur nú mest náð 58 stigum en lægsta stigatala félagsins í ensku úrvalsdeildinni eru 58 stigin sem liðið fékk leiktíðina 2021 til 2022.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira