Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 23:32 Norðmenn syrgja fyrrum Noregsmeistara sem fór allt of fljót frá okkur. Getty/Darren Stewart/ Norska frjálsíþróttafjölskyldan syrgir nú öll fyrrum Noregsmeistara sem er látin aðeins 37 ára gömul. Øyunn Grindem Mogstad tapaði baráttunni við erfið veikindi en hún var frábær hástökkvari á sínum tíma. Mogstad hafði glímt lengi við veikindi. NTB fréttastofan og TV2 segja frá þessu sem og að fjölskyldan hafi gefið grænt ljós á það að fréttirnar færu í loftið. Mogstad varð þrisvar sinnum norskur meistari í hástökki innanhúss og hún vann einnig þrenn silfurverðlaun í hástökki utanhúss. Frétt um Öyunn Grindem Mogstad í Aftonbladet.Aftonbladet „Við vissum að það kæmi að þessu en það er samt ómögulegt að búa sig undir svona fréttir,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína. „Hugur minn er hjá eiginmanni hennar Christian og börnum þeirra Even og Tiril en þetta mun líka hafa mikil áhrif á marga nú yfir Páskahátíðina,“ segir í frétt sambandsins. Mogstad varð í fjórða sæti á EM unglinga á sínum tíma og stökk hæst 1,90 metra á ferlinum. Það er fimmti bestu árangurinn hjá norskri konu í hástökki. Norska sambandið segir að Mogstad hafi líka verið miklu meira en íþróttamaður. „Hún var okkar Øyunn. Þess vegna er mikilvægt að við minnumst hennar öll og rifjum upp góðu stundirnar sem við áttum með henni. Þessi stelpa frá Sande í Vestfold hafði djúp áhrif á svo marga auk þess að skrifa sig í sögu norskra frjálsra íþrótta. Takk fyrir það sem þú gafst okkur og fyrir hver þú varst,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína. Frjálsar íþróttir Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Sjá meira
Øyunn Grindem Mogstad tapaði baráttunni við erfið veikindi en hún var frábær hástökkvari á sínum tíma. Mogstad hafði glímt lengi við veikindi. NTB fréttastofan og TV2 segja frá þessu sem og að fjölskyldan hafi gefið grænt ljós á það að fréttirnar færu í loftið. Mogstad varð þrisvar sinnum norskur meistari í hástökki innanhúss og hún vann einnig þrenn silfurverðlaun í hástökki utanhúss. Frétt um Öyunn Grindem Mogstad í Aftonbladet.Aftonbladet „Við vissum að það kæmi að þessu en það er samt ómögulegt að búa sig undir svona fréttir,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína. „Hugur minn er hjá eiginmanni hennar Christian og börnum þeirra Even og Tiril en þetta mun líka hafa mikil áhrif á marga nú yfir Páskahátíðina,“ segir í frétt sambandsins. Mogstad varð í fjórða sæti á EM unglinga á sínum tíma og stökk hæst 1,90 metra á ferlinum. Það er fimmti bestu árangurinn hjá norskri konu í hástökki. Norska sambandið segir að Mogstad hafi líka verið miklu meira en íþróttamaður. „Hún var okkar Øyunn. Þess vegna er mikilvægt að við minnumst hennar öll og rifjum upp góðu stundirnar sem við áttum með henni. Þessi stelpa frá Sande í Vestfold hafði djúp áhrif á svo marga auk þess að skrifa sig í sögu norskra frjálsra íþrótta. Takk fyrir það sem þú gafst okkur og fyrir hver þú varst,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Sjá meira