Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2025 07:22 Sagan heldur áfram. Mohamed Salah heldur kyrru fyrir á Anfield. getty/Andrew Powell Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Mohamed Salah verður áfram hjá Liverpool. Hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Samningur Salahs við Liverpool átti að renna út eftir tímabilið og óvíst var hvort hann yrði áfram hjá félaginu. Þeirri óvissu hefur nú verið eytt en í morgun tilkynnti Liverpool að Egyptinn hefði framlengt samning sinn við félagið um tvö ár. .@MoSalah has signed a new contract that will keep him with the club beyond the 2024-25 season 😁🔴— Liverpool FC (@LFC) April 11, 2025 „Auðvitað er ég mjög spenntur. Við erum með frábært lið núna,“ sagði Salah eftir að hafa skrifað undir nýja samninginn. Liverpool keypti Salah frá Roma 2017. Hann hefur síðan þá leikið 393 leiki fyrir Bítlaborgarliðið, skorað 243 mörk og gefið 109 stoðsendingar. Salah er þriðji markahæsti leikmaður í sögu Liverpool. Á tíma sínum hjá Liverpool hefur Salah unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu, meðal annars Meistaradeild Evrópu og ensku úrvalsdeildina. „Ég hef spilað hér í átta ár. Vonandi verða þau tíu. Ég nýt lífsins og fótboltans hér. Ég hef átt mín bestu ár á ferlinum hérna,“ sagði Salah. Liverpool er með ellefu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Salah er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður hennar í vetur. Hann hefur skorað 27 mörk og lagt upp sautján. Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Sjá meira
Samningur Salahs við Liverpool átti að renna út eftir tímabilið og óvíst var hvort hann yrði áfram hjá félaginu. Þeirri óvissu hefur nú verið eytt en í morgun tilkynnti Liverpool að Egyptinn hefði framlengt samning sinn við félagið um tvö ár. .@MoSalah has signed a new contract that will keep him with the club beyond the 2024-25 season 😁🔴— Liverpool FC (@LFC) April 11, 2025 „Auðvitað er ég mjög spenntur. Við erum með frábært lið núna,“ sagði Salah eftir að hafa skrifað undir nýja samninginn. Liverpool keypti Salah frá Roma 2017. Hann hefur síðan þá leikið 393 leiki fyrir Bítlaborgarliðið, skorað 243 mörk og gefið 109 stoðsendingar. Salah er þriðji markahæsti leikmaður í sögu Liverpool. Á tíma sínum hjá Liverpool hefur Salah unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu, meðal annars Meistaradeild Evrópu og ensku úrvalsdeildina. „Ég hef spilað hér í átta ár. Vonandi verða þau tíu. Ég nýt lífsins og fótboltans hér. Ég hef átt mín bestu ár á ferlinum hérna,“ sagði Salah. Liverpool er með ellefu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Salah er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður hennar í vetur. Hann hefur skorað 27 mörk og lagt upp sautján.
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Sjá meira