Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Atli Ísleifsson skrifar 9. apríl 2025 09:53 Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir. Keystrike Netöryggisfyrirtækið Keystrike hefur ráðið Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttir sem yfirmann sölu, markaðsmála og viðskiptaþróunar fyrir Evrópumarkað. Í tilkynningu segir að Jóhanna Vigdís hafi víðtæka reynslu úr nýsköpun, tækni og opinbera geiranum og hafi ítrekað sýnt árangur í að leiða vaxtarskeið fyrirtækja og stofnana. „Jóhanna Vigdís kemur til Keystrike frá Defend Iceland, þar sem hún stýrði sölu og viðskiptaþróun. Áður gegndi hún lykilhlutverki í framkvæmd máltækniáætlunar fyrir íslensku hjá Almannarómi, þar sem hún leiddi samstarf við stórfyrirtæki á borð við OpenAI og Microsoft. Það samstarf leiddi til þess að íslenska varð fyrsta tungumál heims, annað en enska, sem kom inn í ChatGPT. Ferill hennar spannar einnig stjórnunarstöður hjá Háskólanum í Reykjavík og Straumi fjárfestingabanka,“ segir í tilkynningunni. Um Keystrike segir að það hafi þróað byltingarkennda netöryggisvörn sem greini netárásir í rauntíma og stöðvar háþróaðar árásir sem standa í langan tíma, áður en þær valda tjóni. „Lausnin sker sig úr með því að vernda lykilinnviði án þess að hægja á tölvum eða trufla verkferla. Öryggislausn Keystrike er einkaleyfisvarin og sannreynir í rauntíma hverja einustu aðgerð – allt niður í lyklaborðssmelli – til að tryggja að aðeins réttmætir notendur hafi aðgang að kerfum. Þannig eru lykilréttindi kerfisstjóra, starfsmanna, birgja og samstarfsaðila varin gegn alvarlegum afleiðingum netárása. Viðskiptavinahópur Keystrike er fjölbreyttur en á það sameiginlegt að bera ábyrgð á lykilinnviðum og viðkvæmum gögnum í atvinnulífi og samfélagi.“ Vistaskipti Netöryggi Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Fleiri fréttir Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Sjá meira
Í tilkynningu segir að Jóhanna Vigdís hafi víðtæka reynslu úr nýsköpun, tækni og opinbera geiranum og hafi ítrekað sýnt árangur í að leiða vaxtarskeið fyrirtækja og stofnana. „Jóhanna Vigdís kemur til Keystrike frá Defend Iceland, þar sem hún stýrði sölu og viðskiptaþróun. Áður gegndi hún lykilhlutverki í framkvæmd máltækniáætlunar fyrir íslensku hjá Almannarómi, þar sem hún leiddi samstarf við stórfyrirtæki á borð við OpenAI og Microsoft. Það samstarf leiddi til þess að íslenska varð fyrsta tungumál heims, annað en enska, sem kom inn í ChatGPT. Ferill hennar spannar einnig stjórnunarstöður hjá Háskólanum í Reykjavík og Straumi fjárfestingabanka,“ segir í tilkynningunni. Um Keystrike segir að það hafi þróað byltingarkennda netöryggisvörn sem greini netárásir í rauntíma og stöðvar háþróaðar árásir sem standa í langan tíma, áður en þær valda tjóni. „Lausnin sker sig úr með því að vernda lykilinnviði án þess að hægja á tölvum eða trufla verkferla. Öryggislausn Keystrike er einkaleyfisvarin og sannreynir í rauntíma hverja einustu aðgerð – allt niður í lyklaborðssmelli – til að tryggja að aðeins réttmætir notendur hafi aðgang að kerfum. Þannig eru lykilréttindi kerfisstjóra, starfsmanna, birgja og samstarfsaðila varin gegn alvarlegum afleiðingum netárása. Viðskiptavinahópur Keystrike er fjölbreyttur en á það sameiginlegt að bera ábyrgð á lykilinnviðum og viðkvæmum gögnum í atvinnulífi og samfélagi.“
Vistaskipti Netöryggi Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Fleiri fréttir Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Sjá meira