„Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. apríl 2025 19:23 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði þrennu í 3-3 jafntefli Íslands gegn Sviss. vísir / anton brink „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. „Ekki góð frammistaða í fyrri hálfleik en svona heilt yfir, ef við tökum hann út, þá var þetta frekar gott og það er frekar svekkjandi að hafa ekki fengið meira en tvö stig“ hélt hún áfram. Karólína minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik eftir að Ísland lenti snemma tveimur mörkum undir, en aðeins tuttugu sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik þegar Áslaug Munda skoraði sjálfsmark og Ísland var aftur lent tveimur mörkum undir. „Þetta var mögulega skrítnasta mark sem ég hef séð, þriðja markið hjá þeim, en svona gerist. Svona er fótboltinn og spurningin var bara hvenær við myndum jafna leikinn. Mér fannst mómentið síðan með okkur í lokin, en þetta tókst ekki.“ Þetta var í fyrsta sinn sem Karólína skorar þrennu í landsleik. Fyrsta markið var beint úr aukaspyrnu, annað mark föst afgreiðsla meðfram jörðinni og þriðja markið kom eftir kollspyrnu. „Ég ætlaði að setja hann í þetta horn [úr aukaspyrnunni]. Þetta var ansi laust en ég þakka markmanninum fyrir að gefa mér þetta mark, svo voru hin mörkin bara mjög góð. Góð sending frá Sveindísi í marki tvö og mjög gott innkast í þriðja markinu og gott flikk frá Ingibjörgu, hrikalega sætt“ sagði Karólína, samt súr með niðurstöðuna. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
„Ekki góð frammistaða í fyrri hálfleik en svona heilt yfir, ef við tökum hann út, þá var þetta frekar gott og það er frekar svekkjandi að hafa ekki fengið meira en tvö stig“ hélt hún áfram. Karólína minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik eftir að Ísland lenti snemma tveimur mörkum undir, en aðeins tuttugu sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik þegar Áslaug Munda skoraði sjálfsmark og Ísland var aftur lent tveimur mörkum undir. „Þetta var mögulega skrítnasta mark sem ég hef séð, þriðja markið hjá þeim, en svona gerist. Svona er fótboltinn og spurningin var bara hvenær við myndum jafna leikinn. Mér fannst mómentið síðan með okkur í lokin, en þetta tókst ekki.“ Þetta var í fyrsta sinn sem Karólína skorar þrennu í landsleik. Fyrsta markið var beint úr aukaspyrnu, annað mark föst afgreiðsla meðfram jörðinni og þriðja markið kom eftir kollspyrnu. „Ég ætlaði að setja hann í þetta horn [úr aukaspyrnunni]. Þetta var ansi laust en ég þakka markmanninum fyrir að gefa mér þetta mark, svo voru hin mörkin bara mjög góð. Góð sending frá Sveindísi í marki tvö og mjög gott innkast í þriðja markinu og gott flikk frá Ingibjörgu, hrikalega sætt“ sagði Karólína, samt súr með niðurstöðuna.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira